Kyrr

Helga Sigrur Valdemarsdttir
Kyrr
Listasafni, Ketilhs
24. febrar - 18. mars 2018

Opnun, laugardaginn 24. febrar kl. 15

umbreytingum samtmans og ati hversdagsins leitar manneskjan a huglgum rmum til a last innri r. Slk rmi eru va og margvsleg: ti nttrunni, taktfst sundtk, gngufer me hundinn, jgastaa, g vinasambnd. ar sem kyrr finnst, stilla vinnst.

rfin fyrir, og leitin a, jafnvgi og kyrr er vagmul. Konur hafa til a mynda lengi fundi sr kyrrarrmi me stundun handverks. Sitjandi prjnandi f r hvld fr amstri, fri fyrir reiti, r eru uppteknar og lglega afsakaar, f a vera me sjlfum sr, eigin tmi, rmi sem r urfa a taka sr, hafa skapa sr.

Helga Sigrur Valdemarsdttir (f. 1975) tskrifaist af Mynd- og handabraut VMA 1997 og lauk diplmanmi myndlist fr Myndlistasklanum Akureyri 2003. sningunni Kyrr notar hn ljsmyndir, mlverk og innsetningu til a fjalla um kyrrarrmi konunnar.

Sningarstjri: Hlynur Hallsson.