ANAMNESIS / SILENCE


ANAMNESIS / SILENCE

Stefn Boulter / Janne Laine

ANAMNESIS

eftir Stefn Jhann Boulter

Maur talar ekki um mlverk, maur horfir au.
Pierre-Auguste Renior

Anamnesis er s hugmynd hj Platon a vi bum yfir ekkingu fr fyrri lfum og a allur lrdmur byggist v a enduruppgtva essa ekkingu innra me okkur, jafnvel strax og vi fumst aftur inn ennan heim. ekkingin var sem sagt egar til staar ur en vi fddumst og mgulegt a nlgast hana n, stundum me asto fr kennara, sem er meira tt vi ljsmur en uppfrara. Engin svr fst nema finnir au sjlfur og samykki menn ennan skilning eru eir jafnframt a viurkenna tilvist endurfingarinnar.

mnum huga er a eins og a sakna einhvers sem maur hefur aldrei ori fyrir. Hvernig a er hgt, a upplifa a eitthva vanti tilveruna en sama tma a hafa sterka sannfringu og vissu fyrir v a etta ,,eitthva? s egar til staar? Skyldi a tilheyra einhverju alheimsminni? Saga listarinnar er ekki lnulaga run eins og endurreisnin sndi mjg afdrttarlaust. slandi ekkjum vi vel htturnar sem fylgja v a vera blindaur af tarandanum, a vi listum sem og ru. essi endurvakning gleymdra tjningaforma er mitt anamnesis.

Listin og listamaurinn eru ekki askildir hlutir. Listin grundvallast lfssn og hlutverk listamannsins hltur a vera a koma eirri persnulegu sn framfri. horfandinn skynjar a sammannlega, eins og Aristoteles benti , a sem hann ekkir sjlfum sr, egar hann upplifir list sem hreyfir vi honum. Um essar mundir er oft sagt a hlutverk listarinnar s a f horfandann til a sj eitthva nju ljsi ea a listin s spegill samflagsins. etta er rauninni mantra sem virkar ori eins lgml ea sannleikur. Listin gegnir margttu hlutverki og a er hvorki hgt n skilegt a skilgreina hana me svo rngsnum htti. g hef aldrei skili tilhneigingu a gera einfalda hluti flkna v a auskiljanlega er ekki heimskulegt, heldur vert mti djpt og vitrnt.Flk a geta noti listaverka millilialaust n tlks. Auvita getur a haft hrif a vita hvaa tilgangi verk var unni en a arf lka a geta stai sjlfsttt allra tskringa.

Mturnar eru margar og skalegar; um ja listamanninn, um peninga og list, um misskilda snillinginn? listinn er langur. En sem betur fer hafa augu margra opnast fyrir v sem eitt sinn var allra vitori.


blakafi

Finnski listamaurinn Janne Laine (f. 1970) fst vi nttruna og nlgast hana me hefbundnum og ntmalegum htti senn. Hann umbreytir ljsmyndum snum af landslagi me srstakri tkni sem rtur a rekja til rdaga ljsmyndarinnar snemma 19. ld og byggist tingu.

Laine tengir verk sn hvorki vi srstaka stai n einstk augnablik. lokatgfu verkanna hefur hann dregi r srkennum hvers staar enda er ekki a finna eim neina rvntingarfulla vileitni til a fanga eitthva kvei. Laine leitar a hinu fullkomna landslagi sem ekki er til. Verk hans byggja essari leit og v hvernig hann framreiir etta myndaa landslag sem hefur a geyma hi algilda. horfandanum er boi stai sem hann ekkir kannski ekki en kannast samt vi einhvern ran htt.

Landslagi er nota sem viss frsagnarafer. myndarum snum umbreytir hann dramatskri framrs hljlta stillu, frystir augnabliki og fr horfandann til a gleyma flinu; fossar standa kyrrir, skin leysast upp og sinn httir a brna. Gegnum smvgilegar breytingar virast myndrair hans la fram hgt og sgandi. Lfi er tkna me vatni sem birtist okkur llum snum formum; s, vkvi og gufa. Stundum snir Laine vifangsefni svo mikilli nlg a a verur ekkjanlegt, en etta er hans lei til a gefa verkunum tknrna merkingu. Me essum htti mynda dreggjarnar af upphaflega efnivinum tgangspunktinn a v takmarki sem aldrei verur n.

Htt er vi a merkingarfrilegt innihald myndanna glatist vinnsluferlinu vegna ess a ll sreinkenni stahtta eru ger mjg greinileg. Laine tekst a sneia hj essu vandmli. Landslagi snst ekki aeins um hi sjnrna heldur um tknmerkingu lfsins. Inntak verkanna skapast vi tjningu hans essu afsta plani, mynduu landslagi sem er h allri hugmyndafri og opinberar okkur fingu lfsins einhvers konar myndrnu frummli.

Laine er virkur tttakandi umrunni um umhverfisml. Samhlia loftslagsbreytingum hafa stairnir sem hann styst vi verkum snum marga lund ummyndast. Breytingarnar landslaginu ? og srstaklega brnun jkla norurslum ? eru honum hyggjuefni, enda skn a gegnum nlgun hans vifangsefninu. Endalokin, fremur en upptkin, vera augljsari verkum hans; vi blasir sannkllu dmsdagssn. Vikvm fegur myndanna felur annig sr lgstemmda minningu um a sem vi erum um a glata. En sta ess a prdika ltur Laine horfandanum eftir nsta leik og bur tekta.

Veikko Halmetoja

listgagnrnandi