Halldr sgeirsson: Tengsl ? nnur fer


Tengsl ? nnur fer

Teikningar, gjrningar og innsetningar Halldrs sgeirssonar

Sning Listasafninu Akureyri

Feralg eru uppspretta fagurfrilegrar reynslu og vintra og feralsingar mli og myndum eru hluti af evrpskri bkmennta- og myndlistarhef sem teygir sig aftur aldir. Eftir seinni heimstyrjld l lei ungra myndlistarmanna og rithfunda aftur t heim. Tilgangur slkra fera var a gleyma sr vlundarhsi framandi menningarsva og trarbraga, en um lei a spegla sjlfi kunnu umhverfi. N kynsl evrpskra listamanna stti japnsk fri og austurlensk trarbrg. Yves Klein lri bardagalist Japan, Alighiero Boetti settist a Kabl og umbreytti heimskortinu litrkan btasaum samvinnu vi afganskar hannyrakonur. Marina Abramovic og Ulay mttust dramatskan htt Knamrnum ri 1983 frgum gjrningi; The Lovers, The Great Wall Walk. eir Richard Long og Hamish Fulton breyttu fjallgngum fagurfrilega gjrninga sem hurfu vindinn.

Halldr sgeirsson lagi einnig land undir ft og geri heimshornaflakki a markvissri uppsprettu myndlistarskpunar og rvinnslu feraminninga a myndheimi sem birtist teikningum, innsetningum og gjrningum, ar sem hann vinnur m.a. me fna, liti, myndtkn, hraunbrslu og vatn. tt ,,slensk menning? s listamanninum bl borin bi mur- og furtt; mlaralist, skldskapur, leikhs, bkmenntir og hnnun, grar hann sjlfum sr me v a slta rturnar og skja innblstur til framandi menningarheima.

Halldr fddist Reykjavk 13. oktber ri 1956. Eftir stdentsprf l leiin til Kaupmannahafnar. aan hlt hann suur bginn, fyrst til Parsar, san til talu, austur um Tyrkland, og fram landleiina yfir ran, Afganistan, Pakistan, Indland, alla lei til Nepal. Vegurinn var opinn og nokku greifr essum rum og einfaldlega hgt a fylgja hippaleiinni (hippie trail) me tlunarblum til Katmand leit a vintrum. a var margt sem rvai myndunarafli: framandi tunguml, litadr, fjalllendi, eyimerkur og endalaust ryk sem varpar daufri slikju nokkrar ljsmyndir sem hafa varveist r ferinni.

Reisan mikla sem hfst Kaupmannahfn hausti 1976 var fer n fyrirheits og n beinna tilvsana, nema til hugsanlegra fyrirmynda eins og Jns lafssonar ?Indafara?, Arthur Rimbaud, Jack Kerouac, ea jafnvel hugmynda Guys Debords og Flxara um hendinguna og fli. ferinni tk Halldr kvrun a skr sig myndlistardeild Vincennes hskla, Universit de Paris VIII, en ar var unni t fr listhugmyndum n-framrstefnunnar og hersla lg tilraunir me nja mila. Sklinn, sem var stofnaur kjlfar stdentauppreisnanna vori 1968, var egar ekktur fyrir framskna hugmyndasm kennara eins og Gilles Deleuze, auk ess a vera lgandi suupottur aljlegra plitskra hrringa og barttu minnihlutahpa.

Heimsreisan hlt v fram sklalinni og hefur Halldr lst v hvernig tekist var um heimsmlin innan um ?slubor me allskyns varningi og ilmur af steiktum kryddpylsum blandaist hvrum kllum ofstkisfullra blaasala.?

rvinnsla Halldrs r feralaginu hfst v strax sklabekk veturinn 1977 til 1978. Fyrstu verkin voru veggmyndir sem hann mlai undir stjrn rmenska aksjnistans Virgile Ghina bi innan dyra og utan veggi hsklans. r hafa varveist nokkrum ljsmyndum og bera ess merki a Halldr var egar farinn a moa r fjlmenningarlegum bringi sklans og skja innblstur reisuna miklu.

essar fyrstu veggmyndir voru fyrst og fremst tilraunir me tkn og liti sem Halldr tk a vinsa r dagbkum sem hann skrifai ferinni. Myndtknin sem arna voru a mtast komu va a. ar m greina hrif fr Paul Klee og kenningum hans um punktinn og lnuna, en fyrst og fremst byggja au tilvsunum tknfri slgreinandans C. G. Jung og hugmyndir hans um frelsandi kraft tknsins, sem hann leit mikilvga uppsprettu ekkingar og skilnings mannlegri hugsun.

Halldr stti einnig hugmyndir franska srrealistans Andr Bretons um hreina sjlfvirkni hugans. Breton skilgreindi sjlfvirknina sem skrsetningu hughrifa ha skynsemi og fagurfrilegum og siferislegum hugleiingum. Halldr hefur tskrt hvernig myndmli verur til flisstandi ?egar g hef ekkert srstakt fyrir stafni, lt g mig reka me tmanum, fast flestar teikningar mnar.? Hending rur v miklu um tkomuna, ekki bara dagbkarteikningunum, heldur einnig rum vinnuaferum Halldrs, til a mynda reykteikningum, ljs- og vatnsverkum, og loks hraunbrslunni sem Halldr tk a gera tilraunir me lok sustu aldar.

Allt fr v a Halldr lagi upp fyrstu heimsreisuna, rmlega tvtugur a aldri, hefur listskpun hans v einkennst af sfelldri endurvinnslu r hughrifum, sem hann skri dagbkur lngum feralgum til Mi-Austurlanda, Mexk, Japans og Kna. Verk hans vera sjaldnast til mean feralaginu stendur, heldur er a ferin sem verur rjtandi uppspretta endurliti til liins tma. Fnar eru sameiginleg menningarfyrirbri en um lei srtk tkn. Hugmyndin a fnaverkunum, sem Halldr sndi fyrst gjrningi lfarsfelli ri 1983, fddist t fr reynslu hans Nepal egar hann, rammvilltur upp fjllunum, fann loksins stg sem leiddi hann upp h ar sem bddaflgg blktu. Fnaverkin eru tmalausar, franlegar innsetningar sem sna hvernig skpunarfli nrist reynslunni og hvernig myndml og gjrningar Halldrs spanna allan ferilinn, fr fyrstu teikningum fyrstu minnisbkinni sem sfellt er hgt a endurvinna.

Listformin og efnin sem Halldr hefur vali til a koma listskpun sinni og myndmli framfri eru annig sprottin beint t fr reynslu hans og minningum.

S afer hans a nota endurtekninguna til listskpunar minnir hringrs nttrunnar og tmann sem lur, ferina sem var farin, a sem gerist ? tt stair og atburirnir sjlfir birtist ekki horfandanum ruvsi en litur, tkn ea minning um ljs.

Fram til essa hefur rvinnsla minninganna veri hendingum h, en hr sningunni, Listasafninu Akureyri, hefst ntt feralag, sem a essu sinni tengist fjlskyldusgu og uppruna listamannsins, tengslum hans vi eldri verk og gjrninga, og rvinnslu fortarinnar sambandi vi vitundarheima sjlfsins. tt verk Halldrs su sprottin af reynslu hans fr lkum menningarsvum, standa au vissan htt utan tmans, v au eru ralangt fr mannfrirannsknum myndlistarmanna, heimildaskrningu ea venslalist sustu ratuga.

Hr sningunni birtast annars vegar verk sem byggja menningarlegri reynslu og hins vegar au sem fast t fr sambandi listamannsins vi nttruna. Umbreyting nttrunnar menningu var eitt helsta vifangsefni umhverfislistamanna seinni hluta 20. aldar og ess vegna mtti skoa marga gjrninga Halldrs ti nttrunni v samhengi. Nttrufyrirbrin ljs, hraun og vatn hafa sastlinum ratugum ori mikilvgir ttir listskpun Halldrs. ar tekur hann sna eigin stefnu, v hraunbrslunni skir hann umbreytingarhugmyndir gullgerarlistarinnar og leitina a skldskapnum efninu, en kannski fyrst og fremst hugmyndir Bddismans sem lkir tilvist mannsins vi logandi bl.

sa Sigurjnsdttir.