Leiðsögn

Leiðsögn um sýningar Listasafnsins er alla fimmtudaga kl. 12 og er innifalin í miðaverði. 

Ef um sérstakar óskir er að ræða má hafa samband við Heiðu Björku Vilhjálmsdóttur í síma 461 2610 eða á netfangið heida@listak.is. 

18. janúar: - Jónas Viðar í safneign / Ekkert eftir nema mýktin
15. febrúar: Hulda Vilhjálmsdóttir – Huldukona / Kristján Guðmundsson – Átta ætingar / Þórður Hans Baldursson og Þórunn Elísabet Sveinsdóttir – Dömur mínar og herrar.
15. mars: Sköpun bernskunnar / Átthagamálverkið: Á ferð um Norðausturland liðinnar aldar
26. apríl: Emilie Palle Holm – Brotinn vefur / Helga Páley Friðþjófsdóttir – Í fullri fjöru.
24. m: Heimir Freyr Hlöðversson – Samlífi / Þóra Sigurðardóttir – Tími-rými-efni.