Thora Karlsdottir


Thora Karlsdttir
Skilyri: Frost
Listasafni Akureyri, vestursalur, 7. - 12. febrar 2015

Snjr verur ekki til n frosts. Minningar um barnslega eftirvntingu uppvextinum Akureyri reyndust kannski ekki einungis barnslegar heldur hughrif persnuleikans. Mefdd og bl borin. A elska snj, h aldri og roska. Eftirvntingin er alltaf s sama. Biin eftir fyrstu snjkomu vetrarins, allt stendur og fellur me frostinu. a er eitthva tfrandi og fallegt vi snjinn. treiknanlegur, reianlegur, allt verur hvtt. Hann breytir landslaginu, a verur sltt og fellt. Skapar nja fleti, veitir birtu og br til skugga. Njar myndir birtast og breytast mean r gmlu leggjast dvala. Ltt og loftkennt snjkorni fellur til jarar. Kalt lofti og vatni hafa geti af sr afkvmi sem kallar strax athygli og hreyfingu. a er auvelt og freistandi a nta snjinn listskpun, tal tkifri og mguleikar. Lifandi listaverk sem er sbreytilegt tilvist me skilyri um frost. urrt-matt, hart-glans, mjkt-blautt.

Thora Karlsdttir er tskrifu fr Ecole dArt Izabela B. Sandweiler Lxemborg 2008 og Europaische Kunstakademie Trier skalandi 2013. Hn hefur haldi tta einkasningar slandi og erlendis og teki tt fjlmrgum samsningum um allan heim. Thora rekur vinnustofuna Lifandi vinnustofa Listagilinu.