Kata saumakonaKata saumakona
Einfaldlega einlgt
26.08.2023 04.02.2024
Salur 07

Katrn Jsepsdttir (1914-1994) vann margvsleg strf lfsleiinni, en snemma fr hn a sauma og var v oftast kllu Kata saumakona. Mlverk hennar flokkast undir navisma, sem er einstakur tjningarmti og vsar til verka listamanna sem ekki hafa hloti hefbundna myndlistarmenntun heldur fylgja eigin tilfinningu og einlgni skpun sinni. Stllinn birtist srstakri tkni og beislari lita- og frsagnarglei, sem brtur upp rkjandi reglur og vimi, en br jafnframt yfir mikilli fegur.

Kata saumakona var komin efri r egar hn hf a gera tilraunir myndlist. sningunni f safngestir tkifri til frslu og skpunar, me v a vira fyrir sr hluta eirra verka Ktu sem eru eigu Listasafnsins.Verkin eru einlg og stra hennar hvatning fyrir brn og fullorna, v allir geta skapa. tkoman getur komi vart.

Verkin sningunni eru hluti gjafar sem ttingjar Ktu fru Listasafninu 1994.

Sningarstjrar: Gurn Plna Gumundsdttir og Heia Bjrk Vilhjlmsdttir.