Kveikja

 

KVEIKJA Ketilhsi

Um nttru, hughrif og neista myndlist

Nttran hefur adrttarafl sem flestir finna eigin skinni egar einhverjum tma er eytt utan bjarmarkanna. Vellanin sem allflestir finna fyrir ti nttrunni er nokku umdeild og tal fjlgar lsingar sklda eru til af upplifunum af nttrudrinni, sem ekki verur reynt a endurleika hr. San hmanisminn ruddi sr til rms 16. ldinni hafa listamenn velt nttrunni fyrir sr. Eftir a maurinn fr a kannast vi sjlfan sig stra samhenginu fr hann a sj nttruna. Ekki einungis sem bakgrunn ea einfaldan veruleika, farartlma og matarkistu heldur sem sjlfsttt fyrirbri skynjunar. a er tbreiddur misskilningur a inbyltingin hafi kalla lkina, trn og grundirnar til aalhlutverks. a var hmanisminn. Um lei og vi frum a aftengja okkur trarkreddunum sum vi dr skpunarinnar. Strax upphafsrum inbyltingarinnar 18. ldinni fer landslagsmlverki a njta sfellt meiri borgaralegra vinslda. Kannski var a hin ra borgarmyndun sem olli v a mannskepnan fr a sakna nttrunnar og stti eftirmyndina. Ef til vill olli skoun listamanna nttrunni vitundarvakningu um fegur hennar. nttrunni m finna fyrir hughrifum, einhverri illtskranlegri vellunartilfinningu. Kannski er hn bara lr af listasgunni. A leyfa sr a f um stundarsakir innsn einhvern drlegan heim og eiga hlutdeild honum.

etta hltur a vera kjsanlegt stand en samt eru rauninni srafir sem eya miklum tma dagsins nttrunni, essari uppsprettu reynslultillar vellunar. Nttran er enda skvik, treiknanleg og annsi oft svo langt burtu. M kannski allt eins njta minningarinnar um hana, eftirmyndar? M ef til vill lkja eftir slarljsinu me rafmagnslmpum og tengja vi minninguna um umfang ess me gulum fltum glfi og veggjum? Sogast inn nttrulsingar mltu mli og kalla annig fram kunnuglega vellanina og minningar r bjarmanum nttrunni. Grafa niur birtuna sem er svo elilegt a finna fyrir.

1_web

Alvru ljs

sningunniKveikju Sjnlistamistinni tekst Jhanna Helga orkelsdttir meal annars vi upplifun mannsins nttrunni og hvernig hgt s a lkja eftir eirri dularfullu vellan sem oft fylgir nttruupplifun, n akomu nttrunnar sjlfrar. Hn hefur eim tilgangi kynnt sr rannsknir sem sna a maurinn hafi mefdda rf fyrir tengsl vi nttruna og v tti vanslum, nttrusviptum ntmamanninum a vera farslast a hlaa batteri ti hinni gusgrnu. athugunum snum hefur Jhanna fundi rannsknir sem sna a jafnvel myndir af nttru geri sama gagn, .e. a nttrustagenglar geti gagnast okkur svipaan htt og nttran sjlf.

efri h Ketilhssins er einhvers konar therapeutsk tilraunastofa ar sem leitast er vi a tengja inn minningar um raunverulega nttru. ar eru verk r dagsljsalmpum sem lkja eftir birtu slarinnar og eru taldir hafa endurnrandi hrif. Verksmijuframleitt dagsljsi skn gegnum filmur me ljsmyndum af vatni sem mla hefur veri ofan me vatnslit. Gestir geta hltt hljupptku af dleislu sem byggir nttrulsingum og me v kalla fram nttrumyndir fyrir hugskotum sr, til slkunar og endurnringar.

neri h Ketilhssins fla gulir fletir fr gluggum rmisins, yfir glf og upp veggi. eir taka form sn af v hvernig slin hefur streymt inn rmi kvenum tma dagsins og mynda fleti markaa af gluggapstum, stiga, handrii og ru rminu sem tlmar fr ljssins og kastar annig skugga. etta er einhvers konar minning um slarljs, tilraun til a halda a nttrulega, stjrnanlega sem einu sinni var og vi kunnum svo ljmandi vel vi.

auum veggjunum, ar sem slar hefur ekki noti vi, hanga verk sem sna arengt lgandi vatn. Verkin eru sett saman r fjrum ljsmyndum hvert, en vi samsetningu myndast gng, farvegur, sem vatni fossar innan. arna er ekki ger tilraun til a skapa eftirmynd af landslaginu heldur eru ar brot r nttrunni notu til a byggja nja mynd.

Myndirnar voru teknar fer Jhnnu um San Sebastian Spni ar sem hn gekk fram verhnptan klett sem sjrinn lamdi ldurti nokkrum metrum near. Upplifunin hltur a hafa haft hrif hana, v eitthva fkk hana til a leggja sig fyrirhfn og gindi sem v hjkvmilega fylgir a hanga fram af kletti me myndavl til a reyna a fanga glefsur af nttrukraftinum. r m sar nota til a raa saman og byggja r nja mynd sem vonandi felur sr kraft fyrirmyndarinnar, en setur hana ntt, hlutbundnara og vara samhengi.

Verki vekur upp msar tengingar vi vatnslitamlverki, enda myndefni malerskt sjlfu sr; hreyfing, birta, lga og hvtfyssandi vatn sem mtir sandsvrtum klettavegg. Verkin eru prentu vatnslitapappr og sna vissulega eina meginuppistu vatnslitarins, vatn. Myndirnar htta svo gott sem alveg a vera brim sem brotnar vi klettavegg og hinir hlutbundnu eiginleikar myndarinnar vera ofan .

2_web

Nttran og hin finnanlega nttra

Freistandi er a lta sningunaKveikju heild sem landslagsmlverk, enda er ar reynt a fra nttruna heim stofu, ef svo m a ori komast, og endurskapa tilfinningu fyrir nttrunni. sningunni er mevita reynt a flytja eftirlkingar af nttrunni inn manngert umhverfi, lkt og landslagsmlverk gera, tt milarnir hr su rlti frbrugnir. Ger er tilraun til a fanga drina nttrunni sem heilla hefur listamanninn og koma henni fyrir dauum hlut; raa efnum, lnum og litum annig a andinn fari efni og s innblsna tilfinningin sem v fylgir a standa frammi fyrir nttrunni lifi a einhverju leyti verkinu.

egar fari er t svona skilgreiningar er vandasamt a finna hvar mrkin liggja. Ef a a flytja nttruna heim stofu gti talist landslagsverk m spyrja sig hvar s skilgreiningaryfirfrsla, og ar me landslagsverki, endi (ef a sker sig eitthva r ea eigi sr yfir hfu upphaf). Nttran er j ekki bara ti upphfnu sveitinni, nttran er alls staar. Allt okkar manngera umhverfi uppruna sinn nttrunni, hn er alltaf nlg. tt margt nttrulegt hafi teki rttkum breytingum mefrum mannanna, jafnvel svo miklum a bestu mnnum verur um og , er nttran sjlf alltaf a umbreytast fyrir tilstilli tma, veurs, gangs himintunglanna, umgangs og gangs dra og manna. Maurinn er j, rtt fyrir allt, eitt af drum nttrunnar.

 

S kraftur sem mgulega felst listaverki getur einmitt tt uppruna sinn v hvernig listamaur heillast af eirri fgru, hamingjurku tilfinningu sem hann upplifir nttrunni og langar a lofa stundinni a lifa lengur, endurskapa hana listaverki, svo tfrarnir geti lifa og flust milli staa me verkinu. a er ef til vill alltaf rautalista sklda og listamanna, h vifangsefni, a reyna a ra vi hi ill- ea viranlega, koma v form og mila v til annarra. essi hughrif urfa auvita alls ekki a koma r ?snortinni? nttrunni og v sur arf a lkja beint eftir hrifum ea snd hennar til a upplifa au, au geta falist svo va.

3_web

Kveikjan, neistinn

Ef til vill eru listamenn alltaf a fst vi upplifun tilfinningum sem snerta vi kjarnanum sem vera kveikjan a v a eitthva gerist. Umbreyta eim efni ea anna form, leggja efnivi r rum upplifunum saman vi og ba til eitthva ntt sem stendur sjlfsttt og getur af sr n hughrif. Er myndlistin ekki alltaf a reyna a finna jafnvgi ttuprjnshausnum ar sem finna m sannar tilfinningar og hugsanir sem hreyfa vi okkur? Myndlistin er takmarkalaus vettvangur til a skynja og finna og vera samtali vi samtma sinn og umhverfi. Skoa manninn nttrunni og nttruna manninum, stasetja sig hverfulum heiminum ea stta sig vi a a eiga raun aldrei og alltaf sta essari endalausu spral-hringrs.

Vi sem huga hfum myndlist skoum rlega mikinn fjlda listaverka. Vi rum sningar, skoum bkur og bl og sjum margt snoturt. Reyndar einnig talsvert spennandi, eitthva fyndi, sumt llegt og margt vitrnt. Allt er ess viri vegna ess a: bamm! ? inn milli sr maur listaverk sem renna undir hina, skjtast eftir einhverjum leislum beint inn kjarnann manni og springa ar t.

Verk sem framkalla sannkllu hughrif og lifa minninu rum ea ratugum saman, breyta mannflki. au kveikja lngun til a gera eitthva og tengja sjlfkrafa inn eitthva djpt manneskjunni ? fara sama sta og veri er a grafa eftir hugleislu, nttrulega kjarnann okkur sem sameinar allar verur, vekur eitthva ar og stafestir tilvist ess.

Kannski er myndlistin heild sinni og upplifunin af henni okkur jafn mikilvg og ?snortin? nttran. Vntanlega gera vndu myndlistarverk okkur a betri manneskjum. Litlir neistar hr og ar og t um allt sem alveg m vona a smitist manna millum og kveiki einhvers staar elda, sem aftur neisti fr. Hgt og btandi sklogi llu saman.

Ingibjrg Sigurjnsdttir