Aalheiur S. Eysteinsdttir - Hugleiing um orku

Aalheiur S. Eysteinsdttir
Hugleiing um orku
Salir 4-6 og svalir
25. gst - 21. oktber 2018

Verkin sningu Aalheiar S. Eysteinsdttur (f. 1963), Hugleiing um orku, fjalla um nringu, nttru, notagildi, sjlfbrni og samlyndi. Nring lkama og slar, og tilvist stt vi nttruna og samflagi, eru manneskjunni lfsnausynlegir ttir. Ekki aeins til a lifa af heldur einnig til a gefa lfinu tilgang: a upplifa, elska, nrast, gagnrna og metaka.

Oft fr listin flk til a staldra vi og hugsa nja hugsun og er v tilvalinn vettvangur tilraunastarfsemi. ar eru engin fyrirfram mtu svr, reglur ea mlikvari. Frelsi til skpunar er algjrt og skilningur einstaklingsbundinn.

Aalheiur tskrifaist fr Myndlistasklanum Akureyri 1993 og hefur san haldi yfir 150 einkasningar 14 lndum og teki tt fjlda samsninga. ri 2000 var hn tnefnd bjarlistamaur Akureyrar, sama r og hn hf tttku Dieter Roth-akademunni. Aalheiur hlaut menningarverlaun DV 2015 og tilnefningu til Eyrarrsarinnar 2017.

Sningarstjri: Hlynur Hallsson.