Gestavinnustofan opin laugardaginn

Gestavinnustofan opin  laugardaginn
Clara de Cpua.

Brasilska myndlistarkonan Clara de Cpua hefur dvali gestavinnustofu Listasafnsins Akureyri undanfarnar vikur. Laugardaginn 23. mars kl. 14-17 verur vinnustofan opin ar semde Cpua snir afrakstur vinnu sinnar. Gengi er inn r porti bakvi Listasafni.

Clara de Cpua er brasilsk listakona sem vinnur marga mismunandi mila. Hn er bsett Portgal ar sem hn vinnur a doktorsrannskn vi fagurlistadeild hsklans Porto. hugasvi hennar snst um ferli brotthvarfs, hvernig tminn hverfur og spennuna milli viveru og fjarveru.

dvl sinni Akureyri hefur de Capa beint athyglinni a vdelist og breytingum ljsmyndum. opnu vinnustofunni snir hn einnig eldri verk sem unnin voru fyrstu heimskn hennar til slands fyrir fimm rum san.

Nnari upplsingar um de Capa m finna HR.