Ltum aftur vaa!

Ltum aftur vaa!
Fr fyrri smijunni.

Skrning seinni listsmiju Listasafnsins undir yfirskriftinni Ltum vaa! stendur n yfir. Smijan verur haldin 30. september kl. 13 undir handleislu Egils Loga Jnassonar myndlistarmanns. A essu sinni f brn og fullornir tkifri til a skapa sitt eigi verk t fr tveimur lkum pstkortum og mla au svo saman eina mynd. A v loknu fer myndin ramma sem tttakendur skreyta sjlfir. Egill Logi nam myndlist vi Listahskla slands og vinnur msa mila. Hann er einn af astandendum listahpsins Kaktus.

Fyrri smijan var haldin byrjun mnaarins undir handleislu Fru Karlsdttur, myndlistarkonu, ar sem skoair voru persnuleikar og portrett. Bar smijurnar tengjast sningunniEinfaldlega einlgt, en ar m sj verk listakonunnar Katrnar Jsepsdttur, sem oftast var kllu Kata saumakona. Mlverk Ktu eru einlg og gefa sig ekki t fyrir a vera neitt anna en au eru. Listakonan lt vaa eigin forsendum og virka verkin v sem mikilvg hvatning fyrir bi brn og fullorna. Allir geta skapa og tkoman getur komi vart.

Ekkert tttkugjald en afar takmarkaur fjldi og skrning nausynleg heida@listak.is.

Verkefni er styrkt af Uppbyggingarsji Norurlands eystra og verkefnastjri er Heia Bjrk Vilhjlmsdttir, frslufulltri.