Styrkur fr Listaverkasafni Valts Pturssonar

Styrkur fr Listaverkasafni Valts Pturssonar
Valtr Ptursson, 1975

Listasafninu Akureyri hlotnaist s heiur dgunum a hljta styrk r sji Listaverkasafns Valts Pturssonar a upph 1.500.000, en ann 27. mars sastliinn voru 105 r liin fr fingu Valts. Listaverkasafni var stofna 2011 til a halda vistarfi hans til haga. Styrknum skal vari kaup listaverkum eftir ungt myndlistarflk, en auk Listasafnsins hlaut Listasafn slands einnig styrk r sjnum. Er stjrn sjsins akka trausti.

Keypt voru verk eftir myndlistarflki Heidsi Hlm, Salme Hollanders, Sigur Atla Sigursson og Sru Bjrgu Bjarnadttur. Einkasningar Heidsar, Vona a g kveiki ekki , Salme, Engill og fluga, og Sigurar Atla, Sena, standa n yfir Listasafninu, en Sara Bjrg var nveri tilnefnd til hvatningarverlauna slensku myndlistarverlaunanna fyrir sninguna Tvr eilfir milli 1 og 3 sem hn setti upp Listasafninu sasta ri.

Valtr Ptursson (1919−1988) var afkastamikill listmlari og meal brautryjenda abstraktlistar slandi. Hann tti litrkan og margslunginn feril, var tull gagnrnandi og virkur tttakandi flagsstarfi myndlistarmanna og v mjg vi hfi a afmli hans s fagna me v a styrkja stoir ungs myndlistarflks.