Grafsk gildi

Valin verk fyrir skpun og frslu
Grafsk gildi
31.08.2024 02.02.2025
Salur 07

Ori grafk kemur r grsku og ir a skrifa, teikna ea rista. Notaar eru msar mismunandiaferir vi ger grafklistaverka og hefur hver afer sn kvenu einkenni og eiginleika. Srstaa grafkverka felst mguleikum eirra til fjlfldunar, .e.a.s. gera mrg eintk af smu mynd.

Markmi sningarinnar er a fra safngesti um grafklistina og kynna valin grafkverk r safneign Listasafnsins. Verkin eru af msum toga og eftir lka listamenn, bi innlenda og erlenda. gefst safngestum einnig tkifri til a doka vi sningarrminu og skapa sna eigin list hvetjandi umhverfi. A skapa listasafni er einstk upplifun og nota m verkin veggjunum sem innblstur eigin skpun, blanda saman litum, lnum, formum og hrifum r lkum verkum.

Sningarstjri: Heia Bjrk Vilhjlmsdttir.