Safn: Hildigunnur Birgisdttir og verk r safneign

Safn: Hildigunnur Birgisdttir og verk r safneign
02.12.2023 24.11.2024
Salur 08

Allt fr v fyrstu listasfnin eigu almennings voru sett stofn sari hluta 18. aldar, hafa au gegnt kvenum skyldum gagnvart listaverkaeigninni, en listasafn telst auvita ekki raunverulegt safn nema ar s a finna safneign. Helstu skyldur eru: a skr safneignina, upplsa almenning um gildi hennar og sna hana.

essari sningu er essum skyldum framfylgt me fremur hefbundnum htti, ar sem safnstjri Listasafnsins Akureyri, Hlynur Hallsson, leitai til Jns B. K. Ransu, sningarstjra, um a setja saman sningu r safneigninni, sem leitai til myndlistarkonunnar Hildigunnar Birgisdttur til a vinna sjnrnt me safneignina raun eins og a um hvert anna hrefni vri a ra. Hildigunnur er ekkt fyrir a nota sfnun og skrsetningu sem hluta af listskpunarferlinu. Safn, essum skilningi, hefur v tvfalda merkingu: annars vegar er a eignin sem Listasafni Akureyri hefur sanka a sr og hins vegar listaverk eftir Hildigunni Birgisdttur.

Sningarstjri: Jn B. K. Ransu.