Gun Kristmannsdttir

Gun Kristmannsdttir
Kveikja
27.01.202426.05.2024
Salir 04 05

Djarfar og krftugar pensilstrokur bera ekki vitni um hvatvsi strfelldum mlverkum akureyrsku listakonunnar Gunjar Kristmannsdttur (f. 1965), heldur birtast villtar og gosagnakenndar skepnur upp r lngu og mevituu ferli hvort sem a er pfugl me strap-on ea skordr trylltum hltri. ykk upphlesla lita, unnar mlningastrokur og hrr grunnur yfirbori mlverksins skapa kraftmiklar en yfirvegaar hlistur sem blsa lfi skepnurnar. Skapandi og hrekkjtt; glei eirra er smitandi. Play Me Kveikja er titill eins verksins. Athugi a r er ekki endilega boi tilleiks, heldur er veri a lokka ig til ess a gefa lausan tauminn og ganga inn heim nautnalegrar glei listamannsins.

Pari Stave.