Flýtilyklar
Fjölskylduleiðsögn á sunnudaginn
12.11.2021
Sunnudaginn 14. nóvember kl. 11-12 verður boðið upp á fjölskylduleiðsögn í Listasafninu, en þá mun Heiða Björk Vilhjálmsdóttir, fræðslufulltrúi, segja börnum og fullorðnum frá sýningu Bryndísar Snæbjörnsdóttur og Mark Wilson, Visitasíur, og sýningu Ann Noël, Teikn og tákn. Að lokinni leiðsögn er gestum boðið í skemmtilegan leik.
Aðgangur er ókeypis í boði Norðurorku sem styrkir sérstaklega safnkennslu og fræðslu fyrir börn og fullorðna í Listasafninu.
Leit

