rijudagsfyrirlestur Ketilhsinu: Giorgio Baruchello Athugasemdir um mlskufri og mlverk

rijudaginn 2. desember kl. 17 heldur Giorgio Baruchello prfessor heimspeki vi Hsklann Akureyri fyrirlestur Ketilhsinu Akureyri undir yfirskriftinni Athugasemdir um mlskufri og mlverk.ar mun hann fjalla um hin vagmlu en gleymdu tengsl milli mlskufri og mlverka og sna fram hvernig aalhugtk mlskufrinnar hafa veri notu skpun listaverka og tlkun eirra. Erindi er flutt ensku en slenskar ingar tknilegra ora vera sndar glrum.

Giorgio Baruchello lauk doktorsnmi heimspeki fr Hsklanum Guelph Kanada. Meal ess sem hann rannsakar er flagsheimspeki, kenningar um gildi og vermti og hugmyndasaga. Hann ritstrir veftmaritinu Nordicum-Mediterraneum sem vista er innan Hsklans Akureyri.

Enginn agangseyrir er fyrirlesturinn sem er s tundi r fyrirlestra sem haldnir eru Ketilhsinu hverjum rijudegi kl. 17 undir yfirskriftinni rijudagsfyrirlestrar.

Fyrirlestrarin er samvinnuverkefni Listasafnsins Akureyri, Verkmenntasklans Akureyri, Hsklans Akureyri og Myndlistasklans Akureyri.