rijudagsfyrirlestur: Jn Gunnar fjallar um undirbningsvinnu leikstjrans

morgun, rijudaginn 28. oktber, kl. 17 heldur leikstjrinn Jn Gunnar rarson fyrirlestur Ketilhsinu Akureyri undir yfirskriftinni Rannsknarvinna leikstjrans. arfjallar hann um rannsknarvinnuna er liggur a baki remur sningum sem hann hefur sett upp; Lilju, Djknanum og Makbe. Vinnan flst m.a. rannskn hugnanlegum heimimansals, leitinni a djknanum og eirri spurningu hvort hgt s a rekja ttir Akureyringa til skoska konungsins Makbe.

Jn Gunnar tskrifaist me BA leikstjrn fr Drama Center London ri 2006. Hann hefur unni sem atvinnuleikstjri slandi, Englandi ogFinnlandi. Hann hefur einnig unni sem astoarleikstjri The Royal Shakespeare Company og hj Vesturporti. Jn Gunnar hefur haldi fjlda nmskeia, leikstrt hugaleikflgum ogstjrna Gtuleikhsinu Reykjavk.

Enginn agangseyrir er fyrirlesturinn sem er s fimmti r fyrirlestra sem haldnir eru Ketilhsinu hverjum rijudegi kl. 17 undir yfirskriftinni rijudagsfyrirlestrar.

Fyrirlestrarin er samvinnuverkefni Listasafnsins Akureyri, Verkmenntasklans Akureyri, Hsklans Akureyri og Myndlistasklans Akureyri. meal annarrafyrirlesara vetrarins eru Aalsteinn rsson, Stefn Boulter, Rsa Jlusdttir, Giorgio Baruchello og Gumundur rmann Sigurjnsson.