rijudagsfyrirlestur: Kenny Nguyen

rijudagsfyrirlestur: Kenny Nguyen
Kenny Nguyen.

rijudaginn 10. mars kl. 17-17.40 heldur bandarski myndlistarmaurinn Kenny Nguyen sasta rijudagsfyrirlestur vetrarins Listasafninu Akureyri, Ketilhsi undir yfirskriftinni Silk A Metaphor for Identity. fyrirlestrinum, sem fer fram ensku, tskrir Nguyen hugmyndir snar um menningarlega sjlfsmynd, samttingu og uppflosnun og einnig hvernig hann notar vikvmt og fngert silki til a skapa kraftmiki verk.

Kenny Nguyen vinnur aallega me blandaa tkni. verkum snum leggur hann herslu menningarhlai efni eim tilgangi a kanna sjlfsmynd, samttingu og menningarlega uppflosnun. Hann er fddur og uppalinn Suur Vetnam og lri fatahnnun vi Arkitekta-hsklann Ho Chi Minh City og mlaralist vi hskla Norur Karlnu fylkis Charlotte. Verk hans hafa veri snd va s.s. Frakklandi, Suur Kreu, Vetnam og Bandarkjunum.

rijudagsfyrirlestrarnir eru samvinnuverkefni Listasafnsins Akureyri, Gilflagsins, Verkmenntasklans Akureyri, Myndlistarflagsins og Hsklans Akureyri. Arir fyrirlesarar vetrarins voru Mireya Samper, myndlistarmaur, JBK Ransu, myndlistarmaur, Marco Paoluzzo, ljsmyndari, Snorri smundsson, listamaur, Ragnheiur Erksdttir, tnlistarkona og Kristn Drfjr, dsent vi Hsklann Akureyri.