James Merry
Nodens, Sulis & Taranis
Opnun,
laugardaginn 30.08 kl. 15
Flýtilyklar
-
-
Ýmir Grönvold
Milli fjalls og fjöru
Opnun,
laugardaginn 30.08 kl. 15 -
Fræðslusýning
Margskonar II
Opnun,
laugardaginn 30.08 kl. 15 -
Samsýning norðlenskra listamanna
Mitt rými -
Margrét Jónsdóttir
Kimarek – Keramik -
Heimir Hlöðversson
Samlífi -
Þóra Sigurðardóttir
Tími – Rými – Efni -
Árbók 2025
-
Árbók 2025
Árbók Listasafnsins er fáanleg í anddyri Listasafnsins og á völdum stöðum á Akureyri án endurgjalds. Hún skartar fjórum mismunandi forsíðum eftir listafólkið Heimi Hlöðversson, Barbara Long, Ými Gröndvold og listahópinn Femina Fabula.
HÉR má sjá árbókina. -
Árskort
Gestum Listasafnsins býðst að kaupa árskort á afar hagstæðu verði eða á aðeins 5.500 krónur. Með kortinu getur fólk þá heimsótt safnið eins oft og það lystir í heilt ár frá og með kaupdegi. Árskortið er til sölu í anddyri Listasafnsins á opnunartíma alla daga kl. 12-17. Lesa meira.
-
Gestavinnustofur
Opið er fyrir umsóknir um dvöl í nýjum gestavinnustofum í Listasafninu. Úthlutunarnefnd fer yfir umsóknirnar og verða umsækjendur látnir vita innan mánaðar. Gestalistamenn sem verða valdir hafa viku til þess að samþykkja boðið og aðra viku til þess að greiða staðfestingagjald. Lesa meira.
Fréttir
Leit

