Flýtilyklar
Fréttasafn
Opnun í Ketilhúsi laugardaginn 18. maí kl. 15
14.05.2013
Málverkasýning Hjördísar Frímann
SPOR Í ÁTTINA ? áfangastaður ókunnur
Málverkasýning Hjördísar Frímann opnar í Ketilhúsinu á Akureyri laugardaginn 18. maí kl. 15. Sýninguna nefnir Hjördís ?Spor í áttina ? áfangastaður ókunnur?, en leiðangrar h...
Lesa meira
Opnun í Deiglunni laugardaginn 18. maí
14.05.2013
Opnun í Deiglunni laugardaginn 18. maí kl. 15
-
PING-PANG-PÚFF
Laugardaginn 18. maí verður opnuð í sýningarsalnum Deiglunni, í Listagilinu á Akureyri, sýning á verkum eftir Maríu Ósk Jónsdóttur (f. 1987). Þetta er önnur einkasýning Maríu en hún ...
Lesa meira
SJÓNPÍPAN | Í skugga táknstafanna
10.05.2013
Soffía Árnadóttir sýnir í Ketilhúsinu 6. apríl -- 12. maí 2013
Nánar um sýninguna hér
Lesa meira
Opnun í Deiglunni laugardaginn 27. apríl
24.04.2013
LIST ÁN LANDAMÆRA
Laugardaginn 27. apríl kl. 14.30 opnar sýningin Lista án landamæra í sýningarsalnum Deiglunni sem staðsett er í Listagilinu á Akureyri. Á sýningunni, sem hópurinn Geðlist stendur fyrir, verður boðið upp á ljóðlist, stólahönnun...
Lesa meira
Opnun í Listasafninu laugardaginn 27. apríl
24.04.2013
SJÁVARSÝN
Í Listasafninu á Akureyri verður laugardaginn 27. apríl kl. 15 opnuð sýning á fjölmörgum perlum íslenskrar myndlistar. Hér gefur að líta úrval verka úr fórum Listasafns Íslands þar sem íslenskir listamenn hafa sótt innblástur s...
Lesa meira
Listumfjöllun | Um sýningar Guðrúnar Einarsdóttur og Rögnu Róbertsdóttur
18.04.2013
Um sýningar Guðrúnar Einarsdóttur og
Rögnu Róbertsdóttur
í Listasafninu á Akureyri
eftir G. Pálínu Guðmundsdóttur fræðslufulltrúa Sjónlistamiðstöðvarinnar
Samspil náttúru og sýningarrýmis
Guðrún sýnir verk sem í raun eru enn í þróun, líkt og...
Lesa meira
Í skugga táknstafanna - Opnun í Ketilhúsi 6. apríl
04.04.2013
Í SKUGGA TÁKNSTAFANNA
Ketilhús 6. apríl ? 12. maí
Soffía Árnadóttir
Laugardaginn 6. apríl kl. 15 verður opnuð í Ketilhúsinu á Akureyri sýning á verkum eftir Soffíu Árnadóttur. Á þessari fyrstu yfirlitssýningu á verkum hennar kennir margr...
Lesa meira
TRIANGULUS ? Opnun í Deiglunni 6. apríl kl. 15
04.04.2013
TRIANGULUS
DEIGLAN 6. apríl ? 21. apríl
Hekla Björt og Sara Björg
Í sýningarsalnum Deiglunni sem staðsett er í Listagilinu á Akureyri verður laugardaginn 6. apríl kl. 15 opnuð sýning á verkum eftir listakonurnar Heklu Björt (f. 1985) og Söru Björ...
Lesa meira
Föstudagsfreistingar í Ketilhúsinu 5. apríl 2013
03.04.2013
Föstudaginn 5. apríl verða föstudagsfreistingar í Ketilhúsinu kl. 12:00 í boði Dúó Dísma ? Ásdís Arnardóttir selló og Matti Tapanni Saarinen gítar. Boðið verður upp á súpu, brauð og kaffi frá Goya Tapas
Aðgangseyrir er kr. 2000 ? Eldri borgarar ...
Lesa meira
Fyrirlestur Tækifæri í tónlist: Sýn á möguleika
02.04.2013
Tækifæri í tónlist: Sýn á möguleika
5. apríl 2013 kl. 14:30
Verkmenntaskólinn á Akureyri, stofa M01 (gengið inn að norðan)
Ásdís Arnardóttir útskrifaðist með meistaragráðu í sellóleik frá Boston University School for the Arts árið 1995, en hafði...
Lesa meira
Leit