Fréttasafn

Síðasta sýningarhelgi Þórdísar Öldu í Ketilhúsinu

Síðasta sýningarhelgi Þórdísar Öldu í Ketilhúsinu

Nú er komið að síðustu sýningarhelgi á hinni glæsilegu og áhugaverðu sýningu Þórdísar Öldu Stolnar fjaðrir  í Ketilhúsinu á Akureyri. Þórdís sækir efnivið sinn og hugmyndir  í ,,dótakassa samtímans? með öllum þeim efnum, hlutum, tækjum, tólum og ...
Lesa meira
Afmælisfagnaður

Afmælisfagnaður

Kæra listafólk Eins og allir væntanlega vita fer nú í hönd Akureyrarvaka og hátíðahöld í Listagilinu í tilefni 20 ára afmælis Listasafnsins á Akureyri. Með þessum pósti viljum við eindregið hvetja ykkur til að mæta í Gilið á laugardaginn og taka...
Lesa meira
Glens og grín í Gilinu á Akureyrarvöku

Glens og grín í Gilinu á Akureyrarvöku

Þann 28. ágúst átti Listasafnið á Akureyri 20 ára afmæli. Hátíðahöld í tilefni afmælisins fara fram á laugardag með ýmsum uppákomum og viðburðum í Gilinu; listmarkaður verður úti á götu (kl. 13-17), stórt málverk verður unnið undir berum himni, ve...
Lesa meira
LISTMARKAÐUR Í GILINU Á AKUREYRARVÖKU

LISTMARKAÐUR Í GILINU Á AKUREYRARVÖKU

  Á Akureyrarvöku 2012 kom fjöldi myndlistarmanna, hönnuða og handverksfólks saman í Gilinu til að kynna list sína, sýna sig og sjá aðra. Viðburðurinn mæltist mjög vel fyrir, aragrúi gesta lagði leið sína í Gilið og mikil stemning skapaðist....
Lesa meira
Opnun í Listasafninu á Akureyri 17. ágúst

Opnun í Listasafninu á Akureyri 17. ágúst

  ANAMNESIS / SILENCE Laugardaginn 17. ágúst kl. 15 opnar í Listasafninu á Akureyri sýning á verkum listamannanna Janne Laine og Stefáns Boulter. Listmálarinn Stefán Boulter (f. 1970) hefur verið virkur þátttakandi innan hinnar svonefndu K...
Lesa meira
Opnun í Deiglunni laugardaginn 10. ágúst kl. 15

Opnun í Deiglunni laugardaginn 10. ágúst kl. 15

Frímann Kjerúlf Björnsson opnar sýningu sína Á MÖRKUM HEIMANNA í Deiglunni á morgun laugardaginn 10. ágúst kl. 15. Sem boðberi ljóssins, á mörkum heimanna, vinnur Frímann á landamærum vísinda og lista, með bakgrunn úr heimi ljósrænnar eðlisfræði.
Lesa meira
Opnun í Ketilhúsi 10. ágúst kl. 15

Opnun í Ketilhúsi 10. ágúst kl. 15

Laugardaginn 10. ágúst kl. 15 opnar Þórdís Alda glæsilega og áhugaverða sýningu í Ketilhúsinu á Akureyri. Þórdís sækir efnivið sinn og hugmyndir  í ,,dótakassa samtímans? með öllum þeim efnum, hlutum, tækjum, tólum og klæðum sem er hið raunverule...
Lesa meira
Síðasta sýningarhelgi í Listasafninu

Síðasta sýningarhelgi í Listasafninu

Sýningar Aðaheiðar S. Eysteindóttur í Listagilinu á Akureyri og nágrenni þess, Réttardagur 50 sýninga röð,  hafa undanfarnar vikur notið mikilla vinsælda. Aðsóknin hefur verið með eindæmum þar sem þúsundir hafa heimsótt sýningarnar. Ungir sem ald...
Lesa meira
Síðasta sýningarhelgi í Ketilhúsi og Deiglu

Síðasta sýningarhelgi í Ketilhúsi og Deiglu

      Sýningar Aðaheiðar S. Eysteindóttur í Listagilinu á Akureyri og nágrenni þess, Réttardagur 50 sýninga röð,  hafa undanfarnar vikur notið mikilla vinsælda. Aðsóknin hefur verið með eindæmum þar sem þúsundir hafa heimsótt sýningarnar...
Lesa meira
Leiðsögn í gegnum Réttardaga alla vikuna

Leiðsögn í gegnum Réttardaga alla vikuna

Boðið verður uppá leiðsögn sem byrjar í Listasafninu og fer í gegnum sýningar Aðalheiðar alla vikuna kl. 14 en Pálína fræðslufulltrúi Sjónlistamiðstöðvarinnar verður með leiðsögn í dag þriðjudag og miðvikudag en Aðalheiður sjálf með leiðsögn á fi...
Lesa meira