Fréttasafn

Curver Thoroddsen - Verk að vinna / Paper Work

Curver Thoroddsen - Verk að vinna / Paper Work

Sjónlistamiðstöðin heilsar nýju ári laugardaginn 18. janúar kl. 15.00 þegar Curver Thoroddsen opnar sýninguna Verk að vinna / Paperwork í Ketilhúsinu á Akureyri. Þar stendur listamaðurinn fyrir raunveruleikagjörningi í anda fyrri verka sinna þar s...
Lesa meira
Hátíðarlokun

Hátíðarlokun

Lokað verður í Ketilhúsinu til 18. janúar og í Listasafninu til 25. janúar vegna hátíðanna.
Lesa meira
Lidwina Charpentier sýnir í Deiglunni

Lidwina Charpentier sýnir í Deiglunni

Listakonan Lidwina Charpentier dvelur í gestavinnustofu Gilfélagsins á Akureyri í desembermánuði. Hún er fædd í Sviss, er af belgískum ættum og býr í Hollandi. Um viðfangsefni sitt segir listakonan: ?Ísland er land öfganna. Ég nota Snorra-Eddu til...
Lesa meira
MANDALA / MUNSTUR

MANDALA / MUNSTUR

Síðasta sýningaropnun ársins í Sjónlistamiðstöðinni verður laugardaginn 2. nóvember kl. 15 þegar Guðbjörg Ringsted og Rannveig Helgadóttir opna sýninguna Mandala / Munstur í Ketilhúsinu. Guðbjörg Ringsted var bæjarlistamaður Akureyrar 2012 en á...
Lesa meira
Fyrirlestur: HALLDORA, skóhönnuður

Fyrirlestur: HALLDORA, skóhönnuður

Fyrirlestrar á haustdögum - Listnámsbraut VMA og Sjónlistamiðstöðin. HALLDORA Eydís Jónsdóttir, SKÓHÖNNUÐUR. Föstudaginn 1. nóvember næstkomandi verður Halldóra Eydís Jónsdóttir, skóhönnuður með fyrirlestur í stofu M01 í Verkmenntaskólanum á A...
Lesa meira
Norðurljósasögur

Norðurljósasögur

Listhús er stolt af að kynna Norðurljósasögur, samsýningu listamanna um norðurljós. Sýningin samanstendur af ljósmyndum, video myndum, slides myndum, keramik verkum og verkum með blönduðum aðferðum. Þátttakendur eru listamenn bæði innlendir og e...
Lesa meira
Einu sinni er...

Einu sinni er...

Einu sinni er ... Guðrún Vera Hjartardóttir og JBK Ransu eru myndlistarmenn með langan feril að baki. Þau eru líka hjón og eiga saman þrjú börn. Í Listasafninu á Akureyri sýna þau verk sín tvö saman í fyrsta sinn. Titill sýningarinnar Einu sinni ...
Lesa meira
Hannes hættir hjá Sjónlistamiðstöðinni

Hannes hættir hjá Sjónlistamiðstöðinni

FRÉTT FRÁ AKUREYRARBÆ: Hannes Sigurðsson lætur af störfum í Sjónlistamiðstöðinni Hannes Sigurðsson, forstöðumaður Sjónlistamiðstöðvarinnar á Akureyri, hefur sagt starfi sínu lausu. Hann mun fylgja sýningum þessa árs til enda, ljúka skipulagningu...
Lesa meira
Finnur Arnar með fyrirlestur

Finnur Arnar með fyrirlestur

Næstkomandi föstudag 27. september verður Finnur Arnar með fyrirlestur í Ketilhúsinu kl. 15 sem ber heitið "Sitt lítið af allskonar brauðstriti".
Lesa meira
Opnun í Ketilhúsinu næstkomandi laugardag 21. september

Opnun í Ketilhúsinu næstkomandi laugardag 21. september

SEPTEMBER & ELSKA ÉG MIG SAMT?   Laugardaginn 21. september kl. 15 munu þrír listamenn opna sýningu í Ketilhúsinu á Akureyri. Þetta eru þau Bjarni Sigurbjörnsson, Jón Óskar og Ragnheiður Guðmundsdóttir. Þeir Bjarni og Jón Óskar taka hé...
Lesa meira