Fréttasafn

Dagskráin á laugardagskvöldið

Dagskráin á laugardagskvöldið

Það hefur vonandi ekki farið fram hjá neinum að laugardagskvöldið 22. júní opnar stærsta sýning allra tíma í Listagilinu þegar Aðalheiður S. Eysteinsdóttir opnar samtals 10 sýningar á 7 stöðum. Herlegheitin byrja kl. 22:00 en þá ætlar Aðalheiður ...
Lesa meira
Síðasta sýningarhelgi SJÁVARSÝN

Síðasta sýningarhelgi SJÁVARSÝN

  Síðasta sýningarhelgi SJÁVARSÝN í Listasafninu er núna 8. - 9. júní. Á sýningunni má sjá fjölmargar af perlum íslenskrar myndlistar. Hér gefur að líta úrval verka úr fórum Listasafns Íslands þar sem íslenskir listamenn hafa sótt innblástu...
Lesa meira
SANNKALLAÐUR STÓRVIÐBURÐUR

SANNKALLAÐUR STÓRVIÐBURÐUR

  Í tilefni af fimmtugasta afmælisdegi sínum mun listamaðurinn Aðalheiður S. Eysteinsdóttir standa fyrir sannkölluðum stórviðburði á Akureyri 22. júní n.k. Þennan dag  mun hún opna samtals tíu listsýningar í sjö sýningarrýmum í Listagilinu og næs...
Lesa meira
Opnun í Ketilhúsi laugardaginn 18. maí kl. 15

Opnun í Ketilhúsi laugardaginn 18. maí kl. 15

Málverkasýning Hjördísar Frímann SPOR Í ÁTTINA ? áfangastaður ókunnur Málverkasýning Hjördísar Frímann opnar í Ketilhúsinu á Akureyri laugardaginn 18. maí kl. 15. Sýninguna nefnir Hjördís ?Spor í áttina ? áfangastaður ókunnur?, en leiðangrar h...
Lesa meira
Opnun í Deiglunni laugardaginn 18. maí

Opnun í Deiglunni laugardaginn 18. maí

Opnun í Deiglunni laugardaginn 18. maí kl. 15 - PING-PANG-PÚFF Laugardaginn 18. maí verður opnuð í sýningarsalnum Deiglunni, í Listagilinu á Akureyri, sýning á verkum eftir Maríu Ósk Jónsdóttur (f. 1987). Þetta er önnur einkasýning Maríu en hún ...
Lesa meira
SJÓNPÍPAN | Í skugga táknstafanna

SJÓNPÍPAN | Í skugga táknstafanna

Soffía Árnadóttir sýnir í Ketilhúsinu 6. apríl -- 12. maí 2013 Nánar um sýninguna hér
Lesa meira
Opnun í Deiglunni laugardaginn 27. apríl

Opnun í Deiglunni laugardaginn 27. apríl

LIST ÁN LANDAMÆRA Laugardaginn 27. apríl kl. 14.30 opnar sýningin Lista án landamæra í sýningarsalnum Deiglunni sem staðsett er í Listagilinu á Akureyri. Á sýningunni, sem hópurinn Geðlist stendur fyrir, verður boðið upp á ljóðlist, stólahönnun...
Lesa meira
Opnun í Listasafninu laugardaginn 27. apríl

Opnun í Listasafninu laugardaginn 27. apríl

SJÁVARSÝN   Í Listasafninu á Akureyri verður laugardaginn 27. apríl kl. 15 opnuð sýning á fjölmörgum perlum íslenskrar myndlistar. Hér gefur að líta úrval verka úr fórum Listasafns Íslands þar sem íslenskir listamenn hafa sótt innblástur s...
Lesa meira
Listumfjöllun | Um sýningar Guðrúnar Einarsdóttur og Rögnu Róbertsdóttur

Listumfjöllun | Um sýningar Guðrúnar Einarsdóttur og Rögnu Róbertsdóttur

Um sýningar Guðrúnar Einarsdóttur og Rögnu Róbertsdóttur í Listasafninu á Akureyri eftir G. Pálínu Guðmundsdóttur fræðslufulltrúa Sjónlistamiðstöðvarinnar   Samspil náttúru og sýningarrýmis Guðrún sýnir verk sem í raun eru enn í þróun, líkt og...
Lesa meira
Í skugga táknstafanna - Opnun í Ketilhúsi 6. apríl

Í skugga táknstafanna - Opnun í Ketilhúsi 6. apríl

Í SKUGGA TÁKNSTAFANNA Ketilhús 6. apríl ? 12. maí Soffía Árnadóttir Laugardaginn 6. apríl kl. 15 verður opnuð í Ketilhúsinu á Akureyri sýning á verkum eftir Soffíu Árnadóttur.  Á þessari fyrstu yfirlitssýningu á verkum hennar kennir margr...
Lesa meira