Listasafnið á Akureyri

  • Leiðsögn á fimmtudögum

    Leiðsögn á fimmtudögum

    Leiðsögn um sýningar Listasafnsins er alla fimmtudaga kl. 12 og er innifalin í miðaverði.
    3. október: Leiðsögn fellur niður
    10. október:  Ekkert eftir nema mýktin
    17. október: Grafísk gildi
    24. október: Það er ekkert grín að vera ég
    31. október: Milliloft 
    Lesa meira.

     

     

  • Árskort

    Árskort

    Gestum Listasafnsins býðst að kaupa árskort á afar hagstæðu verði eða á aðeins 4.900 krónur. Með kortinu getur fólk þá heimsótt safnið eins oft og það lystir í heilt ár frá og með kaupdegi. Árskortið er til sölu í anddyri Listasafnsins á opnunartíma alla daga kl. 12-17. Lesa meira.    

  • A! Gjörningahátíð 2024

    A! Gjörningahátíð 2024

    A! Gjörningahátíð fer fram á Akureyri 10.-12. október næstkomandi. A! er þriggja daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega og nú í tíunda sinn. Ókeypis er inn á alla viðburði. Hátíðin er sú eina sinnar tegundar á Íslandi þar sem einungis er um gjörningalist að ræða úr öllum listgreinum. Lesa meira.

Instagram

    Fréttir

    • Opnunartími

      júní-ágúst
      kl. 10-17 alla daga

      september-maí
      kl. 12-17 alla daga

      aðgangseyrir kr. 2.200
      eldri borgarar og námsmenn kr. 1.100         

      Lokað: 24., 25., 31. desember og 1. janúar

    • Staðsetning

      Smelltu á kortið til að sjá 
      hvar við erum.

      Staðsetning