Fréttasafn

Fimm áratugir í grafískri hönnun

Fimm áratugir í grafískri hönnun

Yfirlitssýning Gísla B. Björnssonar, Gísli B. ? Fimm áratugir í grafískri hönnun, stendur yfir í Ketilhúsinu en Gísli er einn atkvæðamesti grafíker íslenskrar hönnunarsögu. Hann setti á fót auglýsingastofu Gísla B. Björnssonar eftir nám í Þýskalan...
Lesa meira
Heimsókn Vigdísar

Heimsókn Vigdísar

Vigdís Finnbogadóttir kom í heimsókn á Listasafnið um síðustu helgi og sá þá portrettverk af sér eftir Stephen Lárus Stephen í fyrsta sinn. Hlynur Hallsson safnstjóri Listasafnsins tók vel á móti þeim Vigdísi og Stephen Lárusi og skapaðist skemmti...
Lesa meira
Tvívirkni í Deiglunni

Tvívirkni í Deiglunni

GÓMS tvíeykið sýnir Tvívirkni í Deiglunni. GÓMS skipa þeir Georg Óskar og Margeir Dire sem hafa bundist sjónrænum böndum í einlægu bræðralagi og hér birtast dreggjar karlmennskunnar á sinn fegursta hátt. Í verkum tvíeykisins má glögglega sjá að al...
Lesa meira
Leiðsögn á Listasafninu í dag kl. 12: Íslensk samtíðarportrett

Leiðsögn á Listasafninu í dag kl. 12: Íslensk samtíðarportrett

Leiðsögn í dag, fimmtudaginn 24. júlí, kl. 12 í Listasafninu: Íslensk samtíðarportrett - mannlýsingar á 21. öld. Guðrún Pálína, fræðslufulltrúi, mun fræða gesti um tilurð sýningarinnar og fjalla um einstök verk. Aðgangur er ókeypis. Nánari upplýs...
Lesa meira
Ókeypis leiðsögn á morgun í Listasafninu

Ókeypis leiðsögn á morgun í Listasafninu

Leiðsögn á morgun, fimmtudaginn 24. júlí, kl. 12 í Listasafninu: Íslensk samtíðarportrett - mannlýsingar á 21. öld. Guðrún Pálína, fræðslufulltrúi, mun fræða gesti um tilurð sýningarinnar og fjalla um einstök verk. Aðgangur er ókeypis. Nánari upp...
Lesa meira
Íslensk samtíðarportrett - mannlýsingar á 21. öld

Íslensk samtíðarportrett - mannlýsingar á 21. öld

Sumarsýning Listasafnsins á Akureyri ber yfirskriftina Íslensk samtíðarportrett ? mannlýsingar á 21. öld. Á sýningunni gefur að líta hvernig 70 listamenn hafa glímt við hugmyndina um portrett frá síðustu aldamótum til dagsins í dag. Heiti sýninga...
Lesa meira
Opinn fundur um Listasumar

Opinn fundur um Listasumar

Í dag, þriðjudaginn 22. júlí, kl. 12-13 verður haldinn opinn fundur á veitingastaðnum RUB23 um endurreisn Listasumars á Akureyri. Á fundinum gefst tækifæri til að koma með hugmyndir fyrir Listasumar 2015 og ræða tillögur um áherslur og breytingar....
Lesa meira
Opinn fundur um Listasumar

Opinn fundur um Listasumar

Á morgun, þriðjudaginn 22. júlí, kl. 12-13 verður haldinn opinn fundur á veitingastaðnum RUB23 um endurreisn Listasumars á Akureyri. Á fundinum gefst tækifæri til að koma með hugmyndir fyrir Listasumar 2015 og ræða tillögur um áherslur og breyting...
Lesa meira
Fimm áratugir í grafískri hönnun - leiðsögn í dag kl. 12

Fimm áratugir í grafískri hönnun - leiðsögn í dag kl. 12

Í dag, fimmtudaginn 17. júlí, kl. 12.00 verður leiðsögn í Ketilhúsinu um sýningu Gísla B. Björnssonar, Fimm áratugir í grafískri hönnun. Guðrún Pálína Guðmundsdóttir, fræðslufulltrúi, mun þá leiða gesti um sýninguna og fræða um verk og störf Gísla...
Lesa meira
Leiðsögn í Listasafninu í dag kl. 12

Leiðsögn í Listasafninu í dag kl. 12

Í dag, fimmtudaginn 10. júlí, kl. 12 verður leiðsögn um sumarsýningu Listasafnsins, Íslensk samtíðarportrett ? mannlýsingar á 21. öld. Guðrún Pálína Guðmundsdóttir, fræðslufulltrúi, mun leiða gesti um sýninguna og fræða þá um verkin og tilurð þeir...
Lesa meira