Flýtilyklar
Fréttasafn
Véronique Legros - Landiða / Fata morgana
27.09.2014
Á sýningu Véronique Legros, Landiða - Fata morgana, vinnur hún með ljósmyndir, myndvarpa og hljóð og notfærir sér sjónræna veikleika tækninnar. Undirstaða og leiðarstef sýningarinnar er túlkunin á hugtakinu ?mirage? (tíbrá) sem gefur til kynna sky...
Lesa meira
Véronique Legros opnar í Ketilhúsinu á morgun kl. 15
25.09.2014
Á morgun, laugardaginn 27. september, kl. 15 verður opnuð í Ketilhúsinu á Akureyri sýning Véronique Legros, Landiða. Á sýningunni vinnur Véronique með ljósmyndir, myndvarpa og hljóð og notfærir sér sjónræna veikleika tækninnar. Undirstaða og leiða...
Lesa meira
Hlynur Hallsson með leiðsögn um Staðreynd
25.09.2014
Í dag, fimmtudaginn 25. september, kl. 12 verður leiðsögn á Listasafninu um sýningu Örnu Valsdóttur, Staðreynd ? Local Fact. Hlynur Hallsson safnstjóri mun þá fræða gesti sýninguna og tilurð verkanna. Aðgangur er ókeypis.
Lesa meira
Hotel Terminus
21.09.2014
Á sýningu Victors Ocares, Hotel Terminus, sem nú stendur yfir í Deiglunni leikur hann sér að hugtökum á borð við óvissa og þekking og veltir fyrir sér hvort mörkin þar á milli séu í rauninni jafn skýr og af er látið.
Victor Ocares útskrifaðist úr...
Lesa meira
Skapandi greinar - síðustu sýningardagar
18.09.2014
Framundan eru síðustu dagar sýningar Urta Islandica, Skapandi greinar, sem samanstendur af myndlist, gjörningum, vöruhönnun, matvælaiðnaði og verslun. Sýningin hefur staðið í Ketilhúsinu síðan 16. ágúst en lýkur næstkomandi sunnudag, 21. september...
Lesa meira
Arna Valsdóttir - Staðreynd
13.09.2014
Í Listasafninu stendur nú yfir sýning Örnu Valsdóttur, Staðreynd. Þar má sjá myndbandsverk sem Arna hefur sett upp á síðustu sjö árum ásamt nýju verki sem var sérstaklega gert fyrir þessa sýningu auk verksins La frá árinu 1988 sem markar ef til vi...
Lesa meira
Krækiberjasíder og spjall í Ketilhúsinu
13.09.2014
Í dag, laugardaginn 13. september, klukkan 14-16 mun Þóra Þórisdóttir og starfsfólk Urta Islandica taka á móti gestum í Ketilhúsinu þar sem nú stendur yfir sýningin Skapandi greinar. Boðið verður upp á krækiberjasíder og spjall um leið og kíkt ver...
Lesa meira
Ókeypis leiðsögn í dag kl. 12 í Ketilhúsinu
11.09.2014
Í dag, fimmtudaginn 11. september, kl. 12 verður leiðsögn í Ketilhúsinu um sýningu Urta Islandica, Skapandi greinar, sem samanstendur af myndlist, gjörningum, vöruhönnun, matvælaiðnaði og verslun. Guðrún Pálína Guðmundsdóttir fræðslufulltrúi mun...
Lesa meira
Leiðsögn á morgun um Skapandi greinar
10.09.2014
Á morgun, fimmtudaginn 11. september, kl. 12 verður leiðsögn í Ketilhúsinu um sýningu Urta Islandica, Skapandi greinar, sem samanstendur af myndlist, gjörningum, vöruhönnun, matvælaiðnaði og verslun. Guðrún Pálína Guðmundsdóttir fræðslufulltrúi ...
Lesa meira
Victor Ocares opnar í Deiglunni
06.09.2014
Í dag, laugardaginn, 6. september, kl. 15 opnar í Deiglunni sýning Victors Ocares, Hotel Terminus. Á sýningunni leikur hann sér að hugtökum á borð við óvissa og þekking og veltir fyrir sér hvort mörkin þar á milli séu í rauninni jafn skýr og af er...
Lesa meira
Leit

