Fjlbreytt starfsr framundan

Fjlbreytt starfsr framundan
Fr kynningarfundi.

kynningarfundi sem haldinn var Listasafninu Akureyri gr var dagskr rsins 2024, n rbk og komandi starfsr kynnt.Einnig var tilkynnt um styrki fr Safnari og Listaverkasji Valts Pturssonar. rbk safnsins er n llum agengileg og gjaldfrjls anddyri safnsins auk valdra staa Akureyri.

Sningari hefst laugardaginn

Sningari 2024 hefst formlega morgun, laugardaginn 27. janar kl. 15, egar opnaar vera rjr njar sningar: Alexander Steig Steinvlur Eyjafjarar, Gun Kristmannsdttir Kveikja, og Sigurur Atli Sigursson Sena.Alls vera sningarnar 22 rinu og meal annarra listamanna eru Salme Hollanders, Heids Hlm, Jnas Viar, Gunnar Kr. Jnasson, Detel Aurand, Claudia Hausfeld, Fra Karlsdttir, Oliver van den Berg, Georg skar, Ingunn Fjla Ingrsdttir og Einar Falur Inglfsson.

rjr lkar listahtir haldnar rinu

Vi erum stolt a segja fr v a Listasafni tekur tt remur lkum listahtum komandi starfsri, segir Hlynur Hallsson, safnstjri Listasafnsins Akureyri. Sem fyrr verur A! Gjrningaht snum sta oktber og n tunda sinn. Htin er s eina sinnar tegundar landinu ar sem hn einbeitir sr eingngu a gjrningalist og breytir Akureyri suupott spennandi gjrninga r hvert. Boreal Screendance Festival er nnur ht sem Listasafni kemur a, en listrnn stjrnandi hennar er Yuliana Palacios. Um er a ra tu daga aljlega dansvdeht sem haldin verur Listagilinu byrjun nvember. Boreal eru snd metnaarfull dansvde alls staar a r heiminum, en htin stendur einnig fyrir fjlbreyttum danstengdum viburum og samkomum sningartmanum. rija htin er Northern Lights Fantastic Film Festival, sem er ematengd kvikmyndaht sem mun sna htt 40 aljlegar stuttmyndir Akureyri nvember. Fantasticer nota yfir kvena tegund kvikmynda sem unnar eru tfraraunsi og ess sem er mrkum hins raunverulega. Skipuleggjendur eirrar htar eru rsll Sigurlaugar Nelsson, Brynja Baldursdttir og Marzibil Snfrar Smundardttir, segir Hlynur.

Styrkir fr Safnari og Listaverkasji Valts Pturssonar

kynningarfundinum kom jafnframt fram a Listasafni hlaut styrk fr Safnasji a upph 4.400.000 fyrir sninguna Er etta norur?, A! Gjrningaht og skapandi fjlskylduleikinn Vangaveltur um myndlist, en auk ess r Listaverkasji Valts Pturssonar a upph 1.500.000. a er alltaf mikill heiur a f styrki fyrir starfsemi Listasafnsins, segir Hlynur. Styrkurinn r Listaverkasjnum er srstaklega ngjulegur a v leyti a honum skal vari kaup listaverkum eftir ungt myndlistarflk, sem er miki fagnaarefni.

Fastir liir eins og venjulega

rijudagsfyrirlestrar Listasafnsins hefja gngu sna a nju 6. febrar nstkomandi egar r Jhannsdttir heldur fyrsta fyrirlestur rsins. Um er a ra samstarfsverkefni Listasafnsins, Verkmenntasklans Akureyri, Myndlistarflagsins og Gilflagsins. Fyrirlestrarnir eru sem fyrr haldnir rijudgum kl. 17-17.40 yfir vetrartmann. A venju verur frslustarf Listasafnsins kraftmiki og gangi allt ri ar sem m.a. verur boi upp almenna leisgn, fjlskylduleisgn, kvldleisgn, smijur og vinnustofur.

Listasafni Akureyri er eigu Akureyrarbjar og starfar gu almennings. Rekstrarkostnaur safnsins greiist r bjarsji samrmi vi fjrhags- og starfstlun r hvert. Safni er ekki reki hagnaarskyni. Bjarr myndar stjrn Listasafnsins Akureyri. Listasafni Akureyri er viurkennt safn og fr stuning fr Safnari. Arir bakhjarlar eru Norurorka, Geimstofan, Stefna og Dagskrin.