Gestalistakonur sna verk sn um helgina

Gestalistakonur sna verk sn um helgina
Andrea Weber.

Laugardaginn 25. mars kl. 12-15 verur myndlistarkonan Andrea Weber me opna gestavinnustofu Listasafnsins. ar hefur hn dvali undanfarna tvo mnui og snir afraksturinn undir yfirskriftinni Secret Chrystallization. Samhlia v a daginn tk a lengja kafai Weber skpunarferli og skapai abstraktmlverk ar sem snjr og blek voru efniviir sem minna skin heihvolfinu, slarlagi og nnur nttrfyrirbri. Einnig bur hn gestum a einkabankann sinn ar sem boi er Skja-mynt. Gengi er inn r porti bakvi Listasafni.

Var: Brothtt!

Franska myndlistarkonan Naomi Shermet hefur dvali gestavinnustofu Listasafnsins undanfarnar vikur og sunnudaginn 26. mars kl. 12-16 m sj afrakstur vinnu hennar safnfrslurmi Listasafnsins undir yfirskriftinni Be careful: Fragile!Hn snir verkin til a efla mevitund og vekja athygli brothttri tilveru eirra lfvera sem lifa hafinu, jrinni og minningum um a sem er horfi og er a hverfa. Sjvarfllin og verk Kristnar Jnsdttur fr Munkaver veittu Shermet innblstur verkunum. Verkin voru ll unnin vinnustofudvlinni og vera unnin fram framtarverkefnum listakonunnar Pars.

Naomi Shermet br og starfar Pars. Hn lauk MA nmi vi Science Po Paris og BA nmi fr cole des Arts de la Sorbonne. list sinni fjallar hn um minningar, nttruna, tilvistarangist og and-hmanisma.