Gestavinnustofan opin laugardaginn

Gestavinnustofan opin  laugardaginn
Zoe Chronis.

Laugardaginn 28. oktber kl. 14-17 verur gestavinnustofa Listasafnsins opin, en ar hefur listaflki Joseph Otto and Zoe Chronis dvali undanfarnar vikur. Gengi er inn r porti bakvi Listasafni.

ski arkitektinn og teiknarinn Joseph Otto mun sna klippimyndir r ljsmyndum og stafrnar teikningar, skrautlegar myndir af ungu hamingjusmu flki fallegum stum a glejast gri stund. Listamaurinn mun einnig kynna fyrstu drg a nju verkefni.

Zoe Chronis vinnur um essar mundir a tilraunakenndri vde-dagbk ar sem hn notar tilviljanakennt ferli: n upptaka urrkar t sem undan var tekin upp. Listakonan er upphaflega fr Cincinnati, en bj tta r New York ur en hn flutti til slands essu ri.