Opnun fimmtudagskvldi

Opnun  fimmtudagskvldi
Auga hvalsins, Frantz Wulffhagen, 1669.

Fimmtudaginn 6. jn kl. 20 vera tvr sningar opnaar Listasafninu Akureyri: Samsningin Er etta norur? og Fluxus sningarverkefni STRANDED W(H)/ALE A REMAKE PORTFOLIO MORE THAN THIS, EVEN. Boi verur upp listamannaspjall me Inuuteq Storch og Gunnari Jnssyni um fyrrnefndu sninguna og sningarstjraspjall me Wolfgang Hainke og Freyju Reynisdttur um sarnefndu. Fyrr um kvldi, kl. 19.30, verur boi upp rtnleika me tveimur melimum grnlensku hljmsveitarinnar Nanook.

Er etta norur? er hluti af Listaht Reykjavk og er styrkt af Safnasji, Nordisk Kulturfond og Frame Contemporary Art Finland. Sningin verur einnig sett upp Norrna hsinu Reykjavk 2025.

Er etta norur?

Hver er afmrkun norursins? Hvar eru landamri Norurheimskautsins? Hva einkennir au sem sem eiga heima slum Norurheimskautsins? Eru verk listamanna fr norurslum alltaf unnin undir hrifum af bsetu eirra ar? SamsninginEr etta norur?kannar svrin vi essum spurningum og ar eru snd verk eftir listamenn fr hinu vfema norri. tttakendur eru Gunnar Jnsson, Anders Sunna, Mret nne Sara, Inuuteq Storch, Nicholas Galanin, Dunya Zakha, Marja Helander og Maureen Gruben.

Heimkynni listamannanna eru Sama-svi Finnlands, Noregs og Svjar, sland, Grnland,Sbera, Alaska og Norur-Kanada. sningunni verur sjnum beint a v hvernig er a ba nrri heimskautsbaug, hvaa sameiginlega tti og tengingar er a finna meal listamanna sem ba etta norarlega. essi fjlbreyttu menningarsvi og samflg, sem n fr Alaska til Skandinavu og Sberu, eiga eitt sameiginlegt: Norurheimskauti norri.

Sningarstjrar: Dara Sl Andrews og Hlynur Hallsson.

STRANDED W(H)/ALE A REMAKE PORTFOLIO MORE THAN THIS, EVEN

Sningin samanstendur af verkum unnum mismunandi mila sem ll fjalla um ea tengjast hvlum einn ea annan htt. Hnnun sningarinnar og vinnsla verkanna er anda Flxushreyfingarinnar og hefur hn veri sett upp va, s.s. Bdapest Ungverjalandi og Recife Brasilu.

sningunni m m.a. sj utan endurgerar verki Marcel Duchamp BOITE-EN-VALISE (1968) endurprentun af risastru mlverki Franz Wulfhagen fr 1669 sem snir hvalreka. Verki var fyrst snt rhsi Bremen skalandi, en Wulfhagen var einn af nemendum Rembrandt. Einnig vera snd verk eftir ekkta Flxus listamenn, s.s. AY-O, Nam June Paik og Emmett Williams; listamenn er seinna tengdust Flxus, s.s. Boris Nieslony, Ann Nol, Jrgen O. Olbrich, Pavel Schmidt og Natalie Thomkins, sem og Avantgarde listamennina Richard Hamilton, Allan Kaprow and Daniel Spoerri.

tttaka, samvinna og samskipti eru milg sningarhnnuninni og er hn hugsu sem einhvers konar samkomuvettvangur fyrir Dance with Life.

Sningarstjrn og hnnun: Wolfgang Hainke og Freyja Reynisdttir.