Sningarstjraspjall

Sningarstjraspjall
Marja Helander, Monchegorsk, 2014.

Laugardaginn 8. jn kl. 15 verur sningarstjraspjall Listasafninu um samsninguna Er etta norur? Hlynur Hallsson, safnstjri og annar sningarstjra, mun segja fr sningunni, tilur hennar og einstaka verkum.

Hver er afmrkun norursins? Hvar eru landamri Norurheimskautsins? Hva einkennir au sem sem eiga heima slum Norurheimskautsins? Eru verk listamanna fr norurslum alltaf unnin undir hrifum af bsetu eirra ar? Samsningin Er etta norur? kannar svrin vi essum spurningum og ar eru snd verk eftir listamenn fr hinu vfema norri. tttakendur eru Gunnar Jnsson, Anders Sunna, Mret nne Sara, Inuuteq Storch, Nicholas Galanin, Dunya Zakharova, Marja Helander og Maureen Gruben.

Heimkynni listamannanna eru Sama-svi Finnlands, Noregs og Svjar, sland, Grnland, Sbera, Alaska og Norur-Kanada. sningunni verur sjnum beint a v hvernig er a ba nrri heimskautsbaug, hvaa sameiginlega tti og tengingar er a finna meal listamanna sem ba etta norarlega. essi fjlbreyttu menningarsvi og samflg, sem n fr Alaska til Skandinavu og Sberu, eiga eitt sameiginlegt: Norurheimskauti norri.

Sningin er hluti af Listaht Reykjavk.Sningarstjrar: Dara Sl Andrews og Hlynur Hallsson.