rijudagsfyrirlestur: Zoe Chronis

rijudaginn 24. oktber kl. 17-17.40 heldur bandarska myndlistarkonan Zoe Chronis rijudagsfyrirlestur undir yfirskriftinni Chance-based Editing with a MiniDV Camcorder.

ar mun hn fjalla um stafrna klippingu sem aeins er hgt a framkvma me MiniDV upptkuvl. essa afer notar hn til a taka upp myndbandsdagbkur ar sem upptaka nrrar frslu eyileggur fyrri frslu. Verk Chronis fela oft sr gallaan myndbandsbna og klippingu, sem gerir mrkin milli setnings og tilviljunar skr. fyrirlestrinum mun hn einnig fjalla um hrif tilraunakvikmyndagerar Dziga Vertov, Rose Lowder og Michael Snow.

Zoe Chronis stundai nm mannfri og kvikmyndum og lauk MFA-gru myndlist vi hsklann Pennsylvanu. Hn vann 8 r fyrir samflagsmilasamtk New York ur en hn flutti til slands essu ri. Verk Chronis voru sast snd af @filmdiarynyc 2022.

Enginn agangseyrir er fyrirlesturinn sem fer fram ensku og er samstarfsverkefni Listasafnsins Akureyri, Verkmenntasklans Akureyri og Gilflagsins. Arir fyrirlesarar haustsins eru Magns Helgason, myndlistarmaur, Kristn Elva Rgnvaldsdttir, myndlistarkona, Heather Sincavage, gjrningalistakona og Rainer Fischer, myndlistarmaur.