Flýtilyklar
Tólf tóna kortérið hefur göngu sína að nýju
27.09.2023
Laugardaginn 30. september kl. 15-15.15 og 16-16.15 mun Tólf tóna kortérið hefja göngu sína að nýju. Þá flytur trommuleikarinn Rodrigo Lopes frumsamin lög undir yfirskriftinni Hljóð náttúrunnar. Tónleikarnir fara fram í sal 04 og er aðgangur ókeypis.
Tólf tóna kortérið er styrkt af Menningarsjóði Akureyrar og Sóknaráætlun Norðurlands Eystra stuðninginn og unnið í samstarfi við Listasafnið á Akureyri.