Fréttasafn

Rakel opnar í Deiglunni

Rakel opnar í Deiglunni

Rakel Sölvadóttir opnar sína fyrstu einkasýningu í Deiglunni á morgun laugardaginn, 11. október, kl. 15 undir yfirskriftinni #1. Á sýningunni skoðar Rakel listrænt og samfélagslegt hlutverk fatahönnunar og snertir á yfirséðum flötum tísku og fatna...
Lesa meira
Leiðsögn á Listasafninu í dag kl. 12

Leiðsögn á Listasafninu í dag kl. 12

Í dag, fimmtudaginn 9. október, kl. 12 verður síðasta leiðsögnin um sýningu Örnu Valsdóttur,Staðreynd ? Local Fact, á Listasafninu. Guðrún Pálína Guðmundsdóttir fræðslufulltrúi mun þá fræða gesti um sýninguna og tilurð verkanna. Aðgangur er ókeypi...
Lesa meira
Leiðsögn á morgun

Leiðsögn á morgun

Á morgun, fimmtudaginn 9. október, kl. 12 verður síðasta leiðsögnin um sýningu Örnu Valsdóttur, Staðreynd ? Local Fact, á Listasafninu. Guðrún Pálína Guðmundsdóttir fræðslufulltrúi mun þá fræða gesti um sýninguna og tilurð verkanna. Aðgangur er ók...
Lesa meira
Arna Valsdóttir heldur fyrirlestur í Ketilhúsinu

Arna Valsdóttir heldur fyrirlestur í Ketilhúsinu

Í dag, þriðjudaginn 7. október kl. 17 heldur Arna Valsdóttir fyrirlestur í Ketilhúsinu undir yfirskriftinni Eitt augnablik. Þar mun hún fjalla um sýningu sína Staðreynd ? Local Fact sem nú stendur yfir í Listasafninu á Akureyri. Á sýningunni má s...
Lesa meira
Hotel Terminus - síðustu sýningardagar

Hotel Terminus - síðustu sýningardagar

Framundan eru síðustu dagar sýningar Victors Ocares, Hotel Terminus, sem staðið hefur í Deiglunni síðustu vikurnar en henni lýkur næstkomandi sunnudag. Á sýningunni leikur Victor sér að hugtökum á borð við óvissa og þekking og veltir fyrir sér hvo...
Lesa meira
Fjármögnun á sýningarskrá með aðstoð Karolina Fund

Fjármögnun á sýningarskrá með aðstoð Karolina Fund

Þann 18. október opnar í Listasafninu á Akureyri sýningin Myndlist og minjar þar sem 11 myndlistarmenn vinna á áhugaverðan hátt ný verk út frá gripum af Byggðasafninu Hvoli á Dalvík. Sýningarstjóri er Íris Ólöf Sigurjónsdóttir. Til stendur að gefa...
Lesa meira
Fyrirlestraröð í Ketilhúsinu

Fyrirlestraröð í Ketilhúsinu

Í dag, þriðjudaginn 30. september, kl. 17 heldur Angela Rawlings fyrirlestur í Ketilhúsinu undir yfirskriftinni Wild slumber for industrial ecologists (Villtar svefnfarir iðnaðarvistfræðinga). Þar mun hún meðal annars fjalla um samnefnda sýningu s...
Lesa meira
Fyrirlestraröð í Ketilhúsinu

Fyrirlestraröð í Ketilhúsinu

Á morgun, þriðjudaginn 30. september, kl. 17 heldur Angela Rawlings fyrirlestur í Ketilhúsinu undir yfirskriftinni Wild slumber for industrial ecologists (Villtar svefnfarir iðnaðarvistfræðinga). Þar mun hún meðal annars fjalla um samnefnda sýning...
Lesa meira
Véronique Legros - Landiða / Fata morgana

Véronique Legros - Landiða / Fata morgana

Á sýningu Véronique Legros, Landiða - Fata morgana, vinnur hún með ljósmyndir, myndvarpa og hljóð og notfærir sér sjónræna veikleika tækninnar. Undirstaða og leiðarstef sýningarinnar er túlkunin á hugtakinu ?mirage? (tíbrá) sem gefur til kynna sky...
Lesa meira
Véronique Legros opnar í Ketilhúsinu á morgun kl. 15

Véronique Legros opnar í Ketilhúsinu á morgun kl. 15

Á morgun, laugardaginn 27. september, kl. 15 verður opnuð í Ketilhúsinu á Akureyri sýning Véronique Legros, Landiða. Á sýningunni vinnur Véronique með ljósmyndir, myndvarpa og hljóð og notfærir sér sjónræna veikleika tækninnar. Undirstaða og leiða...
Lesa meira