Fréttasafn

Landiða - Fata morgana: síðustu sýningardagar

Landiða - Fata morgana: síðustu sýningardagar

Framundan eru síðustu dagar sýningar Véronique Legros, Landiða ? Fata morgana, sem staðið hefur í Ketilhúsinu undanfarnar vikur en lýkur næstkomandi sunnudag, 2. nóvember. Á sýningunni vinnur Véronique með ljósmyndir, myndvarpa og hljóð og notfæri...
Lesa meira
Þriðjudagsfyrirlestur: Jón Gunnar fjallar um undirbúningsvinnu leikstjórans

Þriðjudagsfyrirlestur: Jón Gunnar fjallar um undirbúningsvinnu leikstjórans

Á morgun, þriðjudaginn 28. október, kl. 17 heldur leikstjórinn Jón Gunnar Þórðarson fyrirlestur í Ketilhúsinu á Akureyri undir yfirskriftinni Rannsóknarvinna leikstjórans. Þar fjallar hann um rannsóknarvinnuna er liggur að baki þremur sýningum sem...
Lesa meira
Galdrar birtunnar

Galdrar birtunnar

Véronique Legros hefur búið hér á landi s.l. 16 ár og er þetta fjórða sýning hennar á Íslandi. Á fyrstu sýningunni, í Deiglunni á Listasumri 2001, sýndi hún stórar brúntóna ljósmyndir, annars vegar af náttúru Íslands í óbyggðum og hinsvegar borg...
Lesa meira
Leiðsögn í dag kl. 12.15

Leiðsögn í dag kl. 12.15

Í dag, fimmtudaginn 23. október, kl. 12.15 verður leiðsögn í Listasafninu um sýninguna Myndlist minjar / Minjar myndlist sem opnaði um síðustu helgi. Á sýningunni gefur annars vegar að líta muni markaða af sögu, menningu og andblæ liðins tíma og h...
Lesa meira
Hugmynd verður sýning

Hugmynd verður sýning

Í dag, þriðjudaginn 21. september, kl. 17 heldur Íris Ólöf Sigurjónsdóttir forstöðumaður Byggðasafnsins Hvols á Dalvík fyrirlestur í Ketilhúsinu á Akureyri undir yfirskriftinni Hugmynd verður sýning. Þar fjallar hún um sýninguna Myndlist minjar / ...
Lesa meira
Myndlist minjar / Minjar myndlist

Myndlist minjar / Minjar myndlist

Sýningin Myndlist minjar / Minjar myndlist stendur nú yfir í Listasafninu en hún er sett upp í samstarfi við Írisi Ólöfu Sigurjónsdóttur, forstöðumann Byggðasafnsins Hvols á Dalvík. Á sýningunni gefur annars vegar að líta muni, markaða af sögu, me...
Lesa meira
Opnun í Listasafninu á morgun

Opnun í Listasafninu á morgun

Á morgun, laugardaginn 18. október, kl. 15 verður opnuð í Listasafninu á Akureyri sýningin Myndlist minjar / Minjar myndlist en hún er sett upp í samstarfi við Írisi Ólöfu Sigurjónsdóttur, forstöðumann Byggðasafnsins Hvols á Dalvík. Á sýningunni g...
Lesa meira
Leiðsögn í Ketilhúsinu í dag

Leiðsögn í Ketilhúsinu í dag

Í dag, fimmtudaginn 16. október, kl. 12.15-12.45 verður leiðsögn í Ketilhúsinu um sýningu Véronique Legros, Landiða ? Fata morgana, sem opnaði um síðustu helgi. Guðrún Pálína Guðmundsóttir mun þá fræða gesti um sýninguna og tilurð verkanna. Aðgang...
Lesa meira
Leiðsögn á morgun

Leiðsögn á morgun

Á morgun, fimmtudaginn 16. októberber, kl. 12.15-12.45 verður leiðsögn í Ketilhúsinu um sýningu Véronique Legros, Landiða - Fata morgana, sem opnaði um síðustu helgi. Guðrún Pálína Guðmundsóttir mun þá fræða gesti um sýninguna og tilurð verkanna. ...
Lesa meira
Hlynur Helgason heldur fyrirlestur í dag

Hlynur Helgason heldur fyrirlestur í dag

Í dag, þriðjudaginn 14. október, kl. 17 heldur Hlynur Helgason myndlistarmaður fyrirlestur í Ketilhúsinu á Akureyri undir yfirskriftinni Staðir og staðleysur: Mannlegt ferli í borgarmyndinni og fjallar þar um helstu áherslur í ljósmynda- og vídeói...
Lesa meira