Flýtilyklar
Listasafnið opið á alþjóðlegum baráttudegi verkafólks
01.05.2025
Listasafnið á Akureyri er opið á alþjóðlegum baráttudegi verkafólks, 1. maí, á hefðbundnum tíma kl. 12-17. Þá gefst gestum kostur á að sjá samtals sjö sýningar í níu sölum.
Salur 01
Hulda Vilhjálmsdóttir – Huldukona
Salir 02 04
Kristján Guðmundsson – Átta ætingar
Salir 03 05
Þórður Hans Baldursson | Þórunn Elísabet – Dömur mínar og herrar
Salur 07
Valin verk fyrir sköpun og fræðslu – Margskonar I
Salur 08
Átthagamálverkið: Á ferð um Norðausturland liðinnar aldar
Salur 09
Emilie Palle Holm – Brotinn vefur
Leit

