rijudagsfyrirlestur: Gurn Hadda Bjarnadttir

rijudagsfyrirlestur: Gurn Hadda Bjarnadttir
Gurn Hadda Bjarnadttir.

rijudaginn 9. aprl kl. 17-17.40 heldur Gurn Hadda Bjarnadttir, handverks- og myndlistarkona,rijudagsfyrirlestur Listasafninu undir yfirskriftinni Dyngjan lisths. Agangur er keypis.

fyrirlestrinum mun Hadda fjalla um Dyngjuna-lisths, galleri, vinnustofuna og umhverfi. Listhsi er stasett a heimili hennar, Ffilbrekku Eyjafjararsveit, og bur upp listmuni, frslu og upplifun. ar er vinnustofa og slugaller sem er opi llum flesta daga rsins. hugasvii er allt sem tengist skpun og nttru og hn vinnur gjarnan me efni r snu nnasta umhverfi. Mlverkin og vefnaurinn eru unnin r innfluttu efni.

Gurn Hadda Bjarnadttir lauk nmi fr mlunardeild Myndlistasklans Akureyri 1991 og tk kennaraprf fr Listahskla slands 2007. Hn nam vefna Lhsklanum Eskilstuna Svj 1981-83 og vi listadeild sama skla 1987. ur hafi hn tskrifast sem roskajlfi og unni vi a starf um rabil. Hadda hefur sett upp fjlda einkasninga og teki tt samsningum, haldi nmskei og kennt va, aallega handmennt en einnig myndlist. hefur hn teki a sr sningastjrn og haldi fyrirlestra. Hn rak galler samt rum Svj 1984-1987, en er heim var komi rak hn Grfina opna vinnustofu og lisths Listagilinu Akureyri 1992-1995 og sar Samlagi lisths Listagilinu 1997-2005.