rijudagsfyrirlestur: Kristn Elva Rgnvaldsdttir

rijudagsfyrirlestur:  Kristn Elva Rgnvaldsdttir
Kristn Elva Rgnvaldsdttir.

rijudaginn 7. nvember kl. 17-17.40 heldur Kristn Elva Rgnvaldsdttir, myndlistarkona, rijudagsfyrirlestur undir yfirskriftinni A skapa list fyrir og eftir ME greiningu. fyrirlestrinum mun hn fjalla um reynslu sna af listskpun me og n vitneskju um a vera haldin taugasjkdmnum ME. Eitt af helstu einkennum ME er yfiryrmandi reyta, oft kjlfar andlegrar ea lkamlegrar reynslu. egar Kristn Elva stundai myndlistarnm var hennar strsta hindrun ll au lku einkenni sem eru sjkdmnum. dag notar hn listskpunina til ess a milda einkenni sjkdmsins.

Kristn Elva Rgnvaldsdttir tskrifaist me meistaragru myndlist fr Konunglega Listahsklanum Stokkhlmi 2001 og hafi ur tskrifast fr Myndlista- og handaskla slands me diplmu sklptr. Hn hefur teki tt sningum og listahtum bi hr heima og erlendis. Kristn br og starfar Reykjavk og eru verk hennar bygg fngerum lnum sem fla milli ess a vera fgratf og abstrakt. Hn finnur vifangsefnin nrumhverfinu, heimilinu og garinum og er fkusinn pottaplntur, grur og skordr. Verk Kristnar Elvu hafa rast furuverur samt abstrakt vefum af lnum, munstrum og formum sem hn endurtekur. Liturinn og lnan eru samt vallt forgrunni hennar.

Enginn agangseyrir er fyrirlesturinn sem er samstarfsverkefni Listasafnsins Akureyri, Verkmenntasklans Akureyri og Gilflagsins. Nstu fyrirlesarar eru Heather Sincavage, gjrningalistakona, og Rainer Fischer, myndlistarmaur.