Samsýning
Viðbragð
Opnun,
fimmtudagskvöldið 27.01 kl. 20
Flýtilyklar
-
-
Jóhannes Sveinsson Kjarval
Undir berum himni
Opnun,
fimmtudagskvöldið 27.11 kl. 20 -
Óli G. Jóhannsson
Lífsins gangur -
Bergþór Morthens
Öguð óreiða -
Barbara Long
Himnastigi -
Sýndarveruleiki
Femina Fabula -
Sigurd Ólason
DNA afa -
James Merry
Nodens, Sulis & Taranis -
Fræðslusýning
Margskonar II -
Ýmir Grönvold
Milli fjalls og fjöru -
Árbók 2025
-
Lífsins gangur
Verk Óla G. Jóhannssonar (1945–2011) endurspegla djúpa tengingu við náttúruna og margbreytileika lífsins. Hann er þekktur fyrir greinilegan abstrakt expressjónískan stíl, þar sem kraftar náttúrunnar – sólin, vindurinn og hafið – flæða í gegnum verkin. Lesa meira.
-
Árskort
Gestum Listasafnsins býðst að kaupa árskort á afar hagstæðu verði eða á aðeins 5.500 krónur. Með kortinu getur fólk þá heimsótt safnið eins oft og það lystir í heilt ár frá og með kaupdegi. Árskortið er til sölu í anddyri Listasafnsins á opnunartíma alla daga kl. 12-17. Lesa meira.
-
Gestavinnustofur
Opið er fyrir umsóknir um dvöl í nýjum gestavinnustofum í Listasafninu. Úthlutunarnefnd fer yfir umsóknirnar og verða umsækjendur látnir vita innan mánaðar. Gestalistamenn sem verða valdir hafa viku til þess að samþykkja boðið og aðra viku til þess að greiða staðfestingagjald. Lesa meira.
Fréttir
Leit
