Frttasafn

Mynd: orsteinn Viar Hannesson.

Nemendasningar opnaar laugardaginn

Laugardaginn 4. ma kl. 15 vera tvr sningar opnaar Listasafninu Akureyri: Nemendasning Myndlistasklans Akureyri, Sjnmennt 2024, og tskriftarsning nemenda listnms- og hnnunarbrautar VMA, Bragarefur.
Lesa meira
Gleilegt sumar!

Gleilegt sumar!

tilefni Eyfirska safnadagsins er frtt inn Listasafni dag, sumardaginn fyrsta. Boi verur upp opna listsmiju kl. 12-15 fyrir alla aldurshpa undir yfirskriftinni mislegt alls konar. Fjlbreyttur efniviur verur stanum og ll velkomin. Verkefni er hluti af Barnamenningarht Akureyri. Gleilegt sumar!
Lesa meira
mislegt alls konar  opin smija

mislegt alls konar opin smija

Sumardaginn fyrsta, 25. aprl, kl. 12-15 verur boi upp opna listsmiju fyrir alla aldurshpa Listasafninu. Tilvali tkifri til a skapa sitt eigi listaverk og njta samveru. Alls konar efniviur verur stanum og ll velkomin. Verkefni er hluti af Barnamenningarht Akureyri. Agangur a safninu er keypis tilefni Eyfirska safnadagsins.
Lesa meira
Sigrur rvarsdttir.

Sigrur rvarsdttir rin safnstjri

Sigrur rvarsdttir hefur veri rin nr safnstjri Listasafnsins Akureyri. Sigrur er me MA gru safnafri fr Hskla slands (2018), BA gru textlhnnun fr Seminaret for Kunst og Haandvrk Danmrku (2001), samt meistaranmi prjnahnnun fr Academie Royale des Beux-Arts (2014) og vibtardiplmu hagntri jafnrttisfri fr Hskla slands (2009). Auk ess er hn me kennslurttindi grunn- og framhaldsskla (2001).
Lesa meira
Gunnar Kr. Jnasson, Jarkrumla, 2023.

Listamannaspjall me Gunnari Kr. Jnassyni

Laugardaginn 20. aprl kl. 15 verur listamannaspjall me Gunnari Kr. Jnassyni um verk hans samsningunni Skpun bernskunnar. Stjrnandi er Heia Bjrk Vilhjlmsdttir, sningarstjri. Arir tttakendur sningarinnar eru Ingunn Fjla Ingrsdttir og nemendur r leiksklanum Naustatjrn og grunnsklunum Glerrskla og Naustaskla.
Lesa meira
Fjlskylduleisgn  sunnudaginn

Fjlskylduleisgn sunnudaginn

Sunnudaginn 21. aprl kl. 11-12 mun Heia Bjrk Vilhjlmsdttir, frslufulltri, segja brnum og fullornum fr samsningunni Skpun bernskunnar. sningunni m sj verk eftir listaflki Gunnar Kr. Jnasson og Ingunni Fjlu Ingrsdttur samt verkum nemenda r leiksklanum Naustatjrn og grunnsklunum Glerrskla og Naustaskla. A lokinni leisgn er gestum boi a ba til sitt eigi listaverk, innblsi af verkum sningarinnar.
Lesa meira
lfar og hulduflk  Listasafninu

lfar og hulduflk Listasafninu

Sunnudaginn 14. aprl kl. 11-13 verur boi upp listsmiju Listasafninu undir yfirskriftinni Lifandi nttra. Smijan er tlu brnum aldrinum 9-13 ra og er hluti af Barnamenningarht Akureyri. Umsjn hefur Rakel Hinriksdttir, skld og myndlistarkona. Listsmijan er styrkt af SSNE og haldin tengslum vi rstefnuna Huldustgur sem fer fram Hofi 20. aprl nstkomandi, ar sem umfjllunarefni verur lfar og hulduflk.
Lesa meira
Valtr Ptursson, 1975

Styrkur fr Listaverkasafni Valts Pturssonar

Listasafninu Akureyri hlotnaist s heiur dgunum a hljta styrk r sji Listaverkasafns Valts Pturssonar a upph 1.500.000, en ann 27. mars sastliinn voru 105 r liin fr fingu Valts. Listaverkasafni var stofna 2011 til a halda vistarfi hans til haga. Styrknum skal vari kaup listaverkum eftir ungt myndlistarflk, en auk Listasafnsins hlaut Listasafn slands einnig styrk r sjnum. Er stjrn sjsins akka trausti.
Lesa meira
Gurn Hadda Bjarnadttir.

rijudagsfyrirlestur: Gurn Hadda Bjarnadttir

rijudaginn 9. aprl kl. 17-17.40 heldur Gurn Hadda Bjarnadttir, handverks- og myndlistarkona, rijudagsfyrirlestur Listasafninu undir yfirskriftinni Dyngjan lisths. Agangur er keypis.
Lesa meira
Leisgn fyrir leiksklabrn

Leisgn fyrir leiksklabrn

Sunnudaginn 7. aprl kl. 11-12 mun Heia Bjrk Vilhjlmsdttir, frslufulltri, segja brnum leiksklaaldri fr samsningunni Skpun bernskunnar. sningunni m sj verk eftir listaflki Gunnar Kr. Jnasson og Ingunni Fjlu Ingrsdttur samt verkum nemenda r leiksklanum Naustatjrn og grunnsklunum Glerrskla og Naustaskla. A lokinni leisgn er gestum boi a ba til sitt eigi listaverk, innblsi af verkum sningarinnar.
Lesa meira