Flýtilyklar
Fréttasafn
Þriðjudagsfyrirlestur: Jenný Lára Arnórsdóttir
			
					02.10.2022			
	
	Þriðjudaginn 4. október kl. 17-17.40 mun Jenný Lára Arnórsdóttir, leikstjóri, halda Þriðjudagsfyrirlestur undir yfirskriftinni List mennskunnar. Enginn aðgangseyrir.
Lesa meira
	Tónleikar: Jenný Kragesteen
			
					29.09.2022			
	
	Föstudaginn 30. september kl. 17.30 heldur færeyska tónlistarkonan Jenný Kragesteen, sem einnig gengur undir listamannanafninu Frum, útgáfutónleika í Listasafninu. Enginn aðgangseyrir. 
Lesa meira
	Tólf tóna kortérið hefur göngu sína að nýju
			
					29.09.2022			
	
	Laugardaginn 1. október kl. 15-15.15 og 16-16.15 mun Tólf tóna kortérið hefja göngu sína að nýju. Þá flytur Michael Weaver spunakennt tónverk Eric Dolphy, Guð blessi barnið, út frá lagi eftir Billie Holiday. Ennfremur flytur Weaver tvær hugleiðingar eftir sjálfan sig um lit og hljóð. Enginn aðgangseyrir. 
Lesa meira
	Þriðjudagsfyrirlestur: Ingibjörg Berglind Guðmundsdóttir
			
					25.09.2022			
	
	Þriðjudaginn 27. september kl. 17-17.40 mun grafíski hönnuðurinn Ingibjörg Berglind Guðmundsdóttir flytja fyrsta Þriðjudagsfyrirlestur vetrarins undir yfirskriftinni Túlkun og teikning. Sem fyrr er enginn aðgangseyrir á fyrirlestrana.
Lesa meira
	Gillian Pokalo með opna gestavinnustofu
			
					21.09.2022			
	
	Bandaríska myndlistarkonan Gillian Pokalo hefur dvalið í gestavinnustofu Listasafnsins undanfarnar vikur. Laugardaginn 24. september kl. 14-17 verður gestavinnustofan opin þar sem Pokalo sýnir afrakstur vinnu sinnar á Akureyri. Gengið inn úr porti bakvið Listasafnið.
Lesa meira
	Fjölskylduleiðsögn á sunnudaginn
			
					19.09.2022			
	
	Sunnudaginn 25. september kl. 11-12 verður fjölskylduleiðsögn í Listasafninu. Heiða Björk Vilhjálmsdóttir, fræðslufulltrúi, segir börnum og fullorðnum frá sýningu Gústavs Geirs Bollasonar, Sandtímasálmur um fölnandi jarðarblóm.
Lesa meira
	Kristinn G. og Rebekka Kühnis opna á laugardaginn
			
					19.09.2022			
	
	Laugardaginn 24. september kl. 15 verða sýningar Kristins G. Jóhannssonar, Málverk, og Rebekku Kühnis, Innan víðáttunnar, opnaðar í Listasafninu.
Lesa meira
	A! Gjörningahátíð fer fram í október
			
					14.09.2022			
	
	A! Gjörningahátíð fer fram á Akureyri dagana 6.-9. október næstkomandi. A! er fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega og nú í áttunda sinn. Ókeypis er inn á alla viðburði.
Lesa meira
	Þriðja rafræna listasmiðjan komin í loftið
			
					08.09.2022			
	
	Þriðja rafræna listasmiðja Listasafnsins undir yfirskriftinni Sköpun utan línulegrar dagskrár er nú komin í loftið. Að þessu sinni hefur Vilhjálmur B. Bragason, leikari, leikskáld og tónlistarmaður umsjón með smiðjunni. 
Lesa meira
	Listamannaspjall með Agli Loga
			
					29.08.2022			
	
	Laugardaginn 3. september kl. 15 verður boðið upp á listamannaspjall með Agli Loga Jónassyni um sýningu hans, Þitt besta er ekki nóg, sem var opnuð á Akureyrarvöku um síðustu helgi. Stjórnandi er Hlynur Hallsson, safnstjóri Listasafnsins.
Lesa meira
	Leit
 
                     
				
			 
					 
										








