Allt til enda
Listvinnustofur barna í Listasafninu
Flýtilyklar
-
Allt til enda
Listvinnustofur barna verða haldnar í Listasafninu í september, október og nóvember næstkomandi. Þá býðst börnum á grunnskólaaldri að sækja þrjár ólíkar listvinnustofur og vinna þar verk undir leiðsögn kraftmikilla og spennandi listamanna og hönnuða. Lesa meira.
-
Árskort
Gestum Listasafnsins býðst að kaupa árskort á afar hagstæðu verði eða á aðeins 5.500 krónur. Með kortinu getur fólk þá heimsótt safnið eins oft og það lystir í heilt ár frá og með kaupdegi. Árskortið er til sölu í anddyri Listasafnsins á opnunartíma alla daga kl. 12-17. Lesa meira.
-
Gestavinnustofur
Opið er fyrir umsóknir um dvöl í nýjum gestavinnustofum í Listasafninu. Úthlutunarnefnd fer yfir umsóknirnar og verða umsækjendur látnir vita innan mánaðar. Gestalistamenn sem verða valdir hafa viku til þess að samþykkja boðið og aðra viku til þess að greiða staðfestingagjald. Lesa meira.
Fréttir
Leit

