Leiđsögn

Leiđsögn um sýningar Listasafnsins er í bođi alla fimmtudaga kl. 12.15-12.45. Ađgangur er ókeypis.

Leiđsagnir nćstu misserin:

Formsins vegna: 8. september
Kjólagjörningur: 15. september
Formsins vegna: 22. september
Kjólagjörningur: 29. september
Formsins vegna: 6. október
Kjólagjörningur:
13. október
Formsins vegna: 20. október

Ef um sérstakar óskir er ađ rćđa má hafa samband viđ frćđslufulltrúa Listasafnins, Heiđu Björk Vilhjálmsdóttur, í síma 461 2610 eđa á netfangiđ heida@listak.is.