Victor Ocares - Hotel Terminus

Á sýningunni Hotel Terminus leikur Victor Ocares sér ađ hugtökum á borđ viđ óvissa og ţekking og veltir fyrir sér hvort mörkin ţar á milli séu í rauninni jafn skýr og af er látiđ.

Victor Ocares útskrifađist úr myndlistardeild Listaháskóla Íslands voriđ 2013. Listsköpun hans er lituđ dulhyggju sem leitar međal annars fanga í heimspeki og vísindum. Á sýninguni notast hann viđ margvíslega miđla eins og tónverkt , skúltúra og myndverk.

Sýningin stendur til 5. október og er opin ţriđjudaga-sunnudaga kl. 12-17. Ađgangur er ókeypis.