Habby Osk - (Ó)Stöđugleiki


Habby Osk
(Ó)Stöđugleiki
Listasafniđ á Akureyri, 10. - 15. janúar

Hugtökin stöđugleiki og jafnvćgi eru megininntak sýningarinnar. Leitin ađ stöđugleika og jafnvćgi er sífelld og síbreytileg. Eftir ađ stöđugleikanum og jafnvćginu er náđ er einnig krefjandi ađ viđhalda ţeim. Ástand ţessarra hugtaka er mjög viđkvćmt ţví á svipstundu geta ţau breyst í andhverfu sína; óstöđugleika og ójafnvćgi. Oft er ţađ hćgara sagt en gert ađ ná fyrra ástandi. Bćđi ţessi hugtök gegna mikilvćgu hlutverki í víđu samhengi og á mörgum sviđum eru ţau ástand sem er eftirsóknarvert ađ vera í. Fimmtudaginn 15. janúar kl. 15 verđur lokunarteiti sýningarinnar.