Stétt međ stétt

Í Deiglunni sýnir fjöldi listamanna verk sem öll eru unnin út frá gangstéttinni í Listagilinu. Hver listamađur býr til sína eigin hellu í myndverki og saman mynda ţćr eina stétt. Ţannig samanstendur sýningin af hellum sköpuđum af fólki úr öllum stéttum ţjóđfélagsins.

Sýningin stendur til 20. apríl og er opin alla daga nema mánudaga kl. 12-17. Ađgangur er ókeypis.