Iđunn Ágústsdóttir

Iđunn Ágústsdóttir
Yfirlitssýning
Listasafniđ á Akureyri, Ketilhús, 7. mars - 19. apríl

Tilefni sýningarinnar er 75 ára afmćli myndlistarkonunnar Iđunnar Ágústsdóttur (f. 1939). Iđunn er fćdd og uppalin á Akureyri, dóttir Elísabetar Geirmundsdóttur sem oft er nefnd listakonan í Fjörunni. Iđunn hefur fengist viđ myndlist síđan 1977 en fyrsta einkasýning hennar var haldin 1979 í Gallerí Háhól. Iđunn var einn međlima Myndhópsins sem stofnađur var áriđ 1979 og var hún međal annars formađur hans og gjaldkeri um tíma. Iđunn vann ađallega međ olíuliti og pastelkrít í verkum sínum. Hennar helstu viđfangsefni á ferlinum eru landslagiđ, náttúran, fólk og hiđ dulrćna. Hún hefur haldiđ fjölmargar einkasýningar og tekiđ ţátt í fjölda samsýninga bćđi hérlendis og erlendis. Flest verka Iđunnar eru í einkaeigu en einnig í eigu ýmissa fyrirtćkja og stofnana hér heima og erlendis. Yfirlitssýningin er sú fyrsta sem haldin er á verkum hennar en á sýningunni verđur áhersla lögđ á olíu og krítarverk hennar. Sýningarstjóri er Eiríkur Arnar Magnússon myndlistarmađur, sonur Iđunnar. 


Guđmundur Ármann Sigurjónsson skrifar:

List af list
Yfirlitssýning á verkum Iđunnar Ágústsdóttur

Hver er tilgangurinn međ ţví ađ halda yfirlitssýningu? Hiđ augljósa svar er ađ henni sé ćtlađ ađ gefa sýningargestum tćkifćri til ađ upplifa samhengi í framlagi listamannsins til sjónmenningar. Viđ skiljum betur sköpun listamannsins og fáum frekari möguleika á ađ stađsetja lífsverk hans í listfrćđilegu og samfélagslegu samhengi. Um leiđ og yfirlitssýning gefur svör viđ spurningum um ákveđinn feril ţá vekur hún einnig upp frekari spurningar sem hvetja til dýpri skilnings og kveikja hugmyndir til eigin sköpunar ţeirra sem skođa. Myndir einar og sér kveikja hugmyndir, en ađ skođa samhengi mynda frá ýmsum tímabilum listamannsins er frekari hvati til listsköpunar. Ţannig kviknar oft list af list. Ljóđ- og tónskáld semja listaverk ţar sem kveikjan er mynd og myndlistamenn skapa myndverk sem byggja á tónlist, ljóđi, sögum og ćvintýrum, eins og má sjá dćmi um á ţessari sýningu. Iđunn skynjar umhverfi sitt sem nokkurs konar samsýningu sjónrćnna ţátta sem er efniviđur í nýjar myndir. Hún leitar sér menntunar sem verđur til ţess ađ skynjunin verđur opnari fyrir fegurđinni í nánasta umhverfi. Hún málar börnin sín og sýnir okkur ţau í mynd á mismunandi tímabilum ćvi ţeirra. Hún rćktar rósir og málar ţćr. Hún sýnir okkur inn í táknheim trúarlegrar uppljómunar.

Mađurinn í náttúrunni

 „Tjáningin er sem slík stađfesting á táknveruleika mannheims,“ segir Páll Skúlason í bók sinni Náttúrupćlingar (2014). Viđfangsefni Iđunnar eru nokkurn vegin af ţessum toga; ađ leitast viđ ađ skođa sinn heim og gefa honum merkingu. Fćra umhverfi sitt í sjónrćn form, sinn innri heim og ytri, til ađ stađfesta veru sína hér og nú, miđla ţessu svo til umhverfisins, samferđafólksins.

Einkar gott dćmi um ţetta er myndin Hvađ er bakviđ ystu sjónarrönd? sem sýnir í forgrunni baksvip ţriggja barna ađ leik í fjöru. Yngsta barniđ er í miđgrunni myndarinnar og sjóndeildarhringurinn í fjarska. Í vinstri kanti eru ţrír steinar sem mynda skálínu upp til hćgri nokkuđ ofan viđ höfuđ yngsta barnsins. Önnur skálína sem mćtir ţeirri frá hćgri, er mynduđ međ sjónsviđi eldri barnanna tveggja inn í myndina. Ţessar tvćr línur mynda ţríhyrning sem rammar inn meginfókuspunkt myndarinnar sem er yngsta barniđ horfandi út yfir hafiđ ađ sjónarrönd í fjarska. Ţannig er titill myndarinnar viđ hćfi ţví ţótt börnin fangi fyrst athygli okkar ţá er megináhersla einnig lögđ á ţá víđáttu sem himinninn, hafiđ, fjaran og svolítil nes viđ sjóndeildarhringinn mynda. Međ ţví ađ sýna okkur međ ţessum hćtti börnin ađ leik í fjörunni ţá er sem viđ áhorfendur séum staddir ţar međ ţeim ađ horfa á sama útsýni, sjónarröndina út viđ ysta haf. Auk ţessara ţanka um uppbyggingu myndarinnar, vekur hún huglćgar hugmyndir um langanir okkar til ađ leita ţess sem er handan sjóndeildarhringsins, ađ hugurinn geti boriđ okkur um ókunn lönd.

List af list

List fćđist af list og svo skemmtilega vill til ađ fyrstu daga ţessarar yfirlitssýningar má sjá í Listagilinu verk ţriggja ćttliđa; móđirin Elísabet, dóttirin Iđunn og sonur Iđunnar, Eiríkur Arnar Magnússon.

Oft er talađ um ađ listamenn hafi annađhvort ríka ţörf fyrir ađ ferđast til annarra landa, upplifa og safna áhrifunum sem víđast fyrir listsköpun sína, eđa hinsvegar skođi ţeir vel ţađ sem ţeim er nćr og finna yrkisefni hvarvetna, hafa ekki sömu ţörf fyrir ađ leita langt eftir myndefni. Ţannig tel ég ađ megi lýsa Iđunni, ađ hún teljist til ţeirra síđarnefndu sem rćkta sitt nánasta umhverfi og gera ţađ ađ meginyrkisefni sínu. Myndefniđ er úr hennar nánasta umhverfi, börnin, fjölskyldan, blómin sem hún rćktar og náttúran viđ Eyjafjörđ. Náttúran er listaverk, ćskuheimiliđ var listelskandi og ţannig sprettur list af list.