Móttökustöđ fyrir mannsandann

 

Laugardaginn 2. mars kl. 15 opnađi í Ketilhúsinu á Akureyri sýning á verkum alţýđulistamannsins og völundarins Guđmundar Viborg Jónatanssonar (1853-1936). Myndir hans eru markverđ viđbót viđ ţađ stóra safn myndverka eftir sjálflćrđa listamenn sem smám saman hefur komiđ fram á sjónarsviđiđ á Íslandi á undanförnum áratugum. Viđfangsefniđ er óútreiknanlegur margbreytileiki lífsins, tjáđur af hreinskilni og leikgleđi.

Guđmundur starfađi lengi viđ sjómennsku og vélstjórn m.a. á gufuskipum Norđmanna og á gufubátnum Hvítá og er í vélstjóratali talinn vera fyrsti starfandi vélstjóri hérlendra manna. Eftir 1910 stundađi hann gullsmíđi í Reykjavík til dauđadags, enda völundur bćđi á tré og járn, og raunar hvađa efni sem hann tók sér í hendur. Fyrir utan myndirnar, liggja margir fagrir skrautgripir, skart, borđbúnađur, drykkjarhorn og silfurskildir eftir Guđmund Viborg sem var undarleg blanda af praktískum handverksmanni og örgeđja sveimhuga, upptendrađur af hugmyndum ţjóđernisrómantískrar sjálfstćđisbaráttu 19. aldar. Myndir hans eru ekki einasta heimildir um viđhorf 19. aldar fjölhaga, heldur áhrifamikil myndgerving ţeirra viđhorfa.

Sýningin stendur til 31. mars 2013 og er opiđ alla daga nema mánudaga og ţriđjudaga kl. 13-17

 

Myndir

.


Nćsta | Sýningar 2013 |  Fyrri