Međ vélum


Brenton Alexander Smith
Međ vélum
Listasafniđ á Akureyri, vestursalur, 17. - 22. janúar 2015

BIOS (Basic Input/Output System) er tölvukubbur sem hannađur er til ađ starta stýrikerfi tölvu eftir ađ kveikt er á henni. Á grísku βίος sem ţýđir „líf“. Ţessi skáldlega tilviljun bendir til ţess ađ BIOS sé lífskraftur tölvunnar. Hvernig mannfólkiđ er nú fariđ ađ eiga samskipti viđ tölvurnar sínar er endurómur ţessarar hugmyndar; ţćr eru ekki lengur einungis tól heldur eru oft međhöndlađar sem félagar.

Međ vélum beinir sjónum ađ ţví ađ greinarmunurinn milli lífs manna og véla sé ekki skýr. Sýningin kannar samband mannlegs samfélags viđ vélar á tímum ţar sem tćknin hefur ađlagast lífi mannsins sem og líkama hans.

Brenton Alexander Smith útskrifađist frá Sidney College of Arts í Ástralíu 2014 og er ţetta hans fyrsta einkasýning.