A! Gjörningahátíđ

A! Gjörningahátíđ
Listasafniđ á Akureyri, Ketilhús og víđar, 3. - 6. september 2015

Fjögurra daga alţjóđleg gjörningalistahátíđ í samvinnu Listasafnsins á Akureyri, Leikfélags Akureyrar og leiklistarhátíđarinnar Lókal. Myndlistarmenn sem fremja gjörninga í anda leikhússins og leiklistarfólk sem setur upp verk sem nálgast gjörninga. Hugmyndin er ađ ţessi hátíđ verđi ađ reglulegum viđburđi á Akureyri međ ţátttöku listamanna af svćđinu sem og gesta.