Bryndís Kondrup / Af jörđu - De Terrae

Sýning Bryndísar Kondrup Af jörđu ? De Terrae, sem stendur í Ketilhúsinu, fjallar um holdgervingu og hverfuleika mannsins og ţar fléttar Bryndís saman verkum unnum í mismunandi miđla; málverkum, hlutum, vídeóverkum og röntgenmyndum úr eigin líkama.

Undanfarin ár hefur Bryndís sökkt sér ofan í pćlingar um lífiđ og tilveruna gegnum málverkiđ. Hiđ táknrćna mál landakorta fléttast oft inn í verk hennar og vísar ţannig bćđi til efnislegra og huglćgra stađsetninga. Á sýningunni Af jörđu ? De Terrae heldur Bryndís áfram vegferđ sinni um lendur tilverunnar og bćtir hljóđum og fyrirbćrum inn í viđfangsefniđ.

Bryndís Kondrup lauk námi frá Myndlista- og handíđaskóla Íslands og framhaldsnámi í Kaupmannahöfn ţar sem hún bjó hátt í áratug. Einnig stundađi hún nám í listfrćđi viđ HÍ og LHÍ. Bryndís hefur haldiđ á annan tug einkasýninga og tekiđ ţátt í fjölda samsýninga hér á landi og erlendis.

Sýningin er opin ţriđjudaga til sunnudaga kl. 12-17 og stendur til 7. desember. Leiđsagnir verđa fimmtudagana 13. og 27. nóvember kl. 12.15-12.35. Ađgangur er ókeypis.